Farsímamastur verður reist rétt við göngubrú í Garðabæ – Gæti þurft að víkja í framtíðinni
FréttirBæjarráð Garðabæjar hefur samþykkt tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir Ása og Grunda og lagt til við bæjarstjórn að hún veiti samþykki sitt. Snýst tillagan um að heimilt verður að reisa 18 metra háan farsímasendi rétt við göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg. Í fundargerð segir að engar athugasemdir hafi borist en í Skipulagsgátt má þó sjá að Lesa meira
Vara við notkun 5G í flugvélum
PressanVíða um heim er unnið að uppbyggingu 5G-farsímanetsins og segja sérfræðingar aðeins tímaspursmál hvenær kerfið verður ráðandi á heimsvísu en flutningsgeta þess er mun meiri en í 4G-kerfinu. En 5G-kerfið getur valdið vandræðum í flugsamgöngum segir bandaríska loftferðaeftirlitið, Federal Aviation Adminstration (FAA), sem varar farþega, flugmenn og flugvélaframleiðendur við kerfinu. Dagbladet skýrir frá þessu. Ef farþegar, sem eru með síma sína tengda við 5G, slökkva Lesa meira
ESA hyggst koma upp Internetsambandi og GPS á tunglinu
PressanDaglega notum við gervihnetti, sem eru á braut um jörðina, til margvíslegra hluta. Um þá fer mikið af fjarskiptum, beinar útsendingar í sjónvarpi og GPS-staðsetningarkerfið byggir á gervihnöttum. Í framtíðinni verður einnig mikilvægt að geta átt í álíka fjarskiptum á tunglinu og einnig þurfa geimfarar að rata þar um. Af þeim sökum ætlar Evrópska geimferðastofnunin ESA nú Lesa meira