Ásmundur Einar: „Borgartúnshægrið“ reyndi að hindra hlutdeildarlánin sem hafa heldur betur sannað gildi sitt
Eyjan02.11.2024
„Borgartúnshægrið“ reyndi að koma í veg fyrir hlutdeildarlánin sem nú hafa sannarlega sannað gildi sitt. Erfitt hefur verið að ná pólitískri samstöðu um að styðja við ungt fólk og barnafólk sem er að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. Deilur í ríkisstjórninni hafa þvælst fyrir en framsóknarmenn hafa reynt að halda sínu striki þrátt fyrir Lesa meira