fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

faraldur

Óttast að ný bylgja COVID-19 sé skollin á í Kína

Óttast að ný bylgja COVID-19 sé skollin á í Kína

Pressan
11.05.2020

Kínversk yfirvöld segja að 17 ný tilfelli kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi verið staðfest í landinu á laugardaginn. 10 hinna smituðu smituðust innanlands. Fimm þeirra í Wuhan þar sem talið er að veiran hafi átt upptök sín. Samkvæmt frétt CNN þá var tilkynnt um fyrsta smittilfellið í einn mánuð í Wuhan í gær. Þetta Lesa meira

Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19

Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19

Fréttir
14.04.2020

Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði, segir að ósennilegt sé að hægt verði að opna landið fyrir ferðum til og frá því fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn kórónuveirunni. Það verði þó hægt ef hjarðónæmi myndast hér á landi en til þess þurfa nægilega margir að smitast af veirunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Prófessor í smitsjúkdómalækningum – „Við stefnum í átt að miklum harmleik“

Prófessor í smitsjúkdómalækningum – „Við stefnum í átt að miklum harmleik“

Pressan
08.04.2020

Björn Olsen, yfirlæknir og prófessor í smitsjúkdómalækningum, telur að sænskum yfirvöldum hafi orðið á mistök í baráttunni við COVID-19 faraldurinn. Hann telur að mörg þúsund Svíar muni láta lífið af völdum veirunnar. „Faraldurinn kemur eins og flóðbylgja yfir okkur. Þetta er eins og veggur af smiti. Við munum fá háar dánartölur í Svíþjóð, sérstaklega í Lesa meira

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Pressan
03.04.2020

Bandaríkin settu sorglegt met annan daginn í röð hvað varðar fjölda látinna af völdum COVID-19 á einum sólarhring. 1.169 dauðsföll voru skráð samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans frá í nótt. Tölurnar ná yfir tímabilið frá klukkan 00.30 aðfaranótt fimmtudags til klukkan 00.30 í nótt. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem fleiri en 800 létust Lesa meira

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Pressan
15.02.2019

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira

Segja faraldurinn hörmungar – Fólk hefur gleymt alvarleikanum

Segja faraldurinn hörmungar – Fólk hefur gleymt alvarleikanum

Pressan
06.02.2019

Mislingafaraldur herjar nú á Washington í Bandaríkjunum. Heilbrigðisyfirvöld meta stöðuna sem svo að hér sé um heilbrigðishörmungar að ræða. En samt sem áður bætist sífellt við þann hóp foreldra sem vilja ekki láta bólusetja börn sín. Hugsanlega telja sumir að faraldrar á borð við þennan heyri sögunni til og taki hættuna því ekki alvarlega. Lítill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af