Segir Fannar Jónasson líklegan til að endurreisa Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi – ráðherrastóll blasi við honum
Eyjan21.11.2023
Náttfari á Hringbraut telur að Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, geti endurreist Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi og gert hann að forystuafli á ný með því að leiða flokkinn í kjördæminu í næstu kosningum. Hann telur að Fannar muni gera góða hluti á þingi og sér hann fyrir sér sem ráðherra. Undir pistli Náttfara stendur nafn Ólafs Lesa meira
Fannar Jónasson verður áfram bæjarstjóri Grindavíkur
Eyjan02.08.2018
Samþykkt var á lokuðum fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar í gær að fela bæjarráði að ganga til samninga við Fannar Jónasson, núverandi bæjarstjóra, um endurnýjun á samningi hans við bæinn til næstu fjögurra ára. Fannar hefur verið bæjarstjóri Grindavíkurbæjar frá janúar 2017. Alls bárust 20 umsóknir um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur um starfið var til 11. Lesa meira