Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir
FréttirÁ vef Umboðsmanns Alþingis nú fyrir helgi kom fram að embættið hafi óskað eftir upplýsingum frá Fangelsismálastofnun og Fangelsinu Litla-Hrauni um myndbandsupptökur úr öryggisklefum og meðhöndlun þeirra. Tilefnið var að tilteknum upptökum hafði verið eytt þegar embættið bað um aðgang að þeim vegna kvörtunar sem því hafði borist. Það er ekki tilgreint nánar hvers eðlis Lesa meira
Ráðuneytið skoðar mál fangans sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild
FréttirDómsmálaráðuneytið hefur tekið mál fangans, sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild Landspítalans, til skoðunar. Hann var fluttur þangað með sjúkrabíl úr fangelsinu á Hólmsheiði þann 8. nóvember og hefur legið alvarlega veikur á spítalanum síðan. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að fanganum hafi verið haldið sofandi í öndunarvél í tíu daga en Lesa meira