Metfjöldi blaðamanna handtekinn í heimsfaraldrinum
Pressan19.12.2020
Einræðisherrar og alræðisstjórnir hafa reynt að stýra umræðunni um heimsfaraldur kórónuveirunnar með því að láta handtaka blaðamenn. Metfjöldi blaðamanna hefur verið handtekinn á árinu og fangelsaður til að draga úr umfjöllun um faraldurinn eða annað honum tengt, til dæmis óeirðir og samfélagslegan óróa. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá óháðu samtökunum Committee to Protect Journalists (CPJ) Lesa meira