fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Fangelsismál

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Fókus
23.12.2023

Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í nýjasta þætti hlaðvarpsins Fullorðins. Maður Birnu var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi. Í viðtalinu kennir ýmissa grasa. Birna greinir meðal annars frá því að hún hafi beitt sér fyrir bættri aðstöðu í fangelsum landsins ekki síst fyrir heimsóknir barna fanga og fyrir bættum réttindum fanga. Hún segir Lesa meira

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Eyjan
06.12.2023

Á síðustu árum hafa 275 refsidómar fyrnst hér á landi, þar af fjórir kynferðisbrotadómar og 31 dómur fyrir ofbeldisbrot. Síðasta haust biðu 279 karlar á biðlistum eftir afplánun vegna fangelsisdóma sem dómstólar landsins hafa kveðið upp. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, ræddi um ömurlegt ástand í fangelsismálum undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. „Síðasta haust Lesa meira

Eru íslenskir karlar þeir heiðarlegustu í Evrópu?

Eru íslenskir karlar þeir heiðarlegustu í Evrópu?

07.04.2019

Út er komin ný skýrsla frá hinum háu herrum í Evrópuráðinu, hin svokallaða SPACE-skýrsla. Svarthöfði er einkar ánægður með nafngiftina. Ýmislegt athyglisvert er í skýrslunni að finna sem lýtur að fangelsismálum á Íslandi í samanburði við önnur Evrópuríki. Kemur þar fram að hvergi séu hlutfallslega færri fangar en á Íslandi. 47 af hverjum 100 þúsund Lesa meira

Uppþotið á Litla-Hrauni

Uppþotið á Litla-Hrauni

Fókus
02.12.2018

Fangelsisuppþot eru vinsæll efniviður í Hollywood-bíómyndum og flestum Íslendingum fjarlægur veruleiki. Sumarið 1993 sauð hins vegar upp úr í fangelsinu að Litla-Hrauni. Til átaka kom og fangavörðum og fangelsisstjóranum var hótað lífláti. Kalla þurfti til aukalið frá Reykjavík og Selfossi til að ná tökum á ástandinu. DV ræddi við fangavörð sem var í uppþotinu miðju. Fangaverðir flúðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af