fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Fangelsismál

Svarar fangelsismálastjóra fullum hálsi – „Sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla“

Svarar fangelsismálastjóra fullum hálsi – „Sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla“

Fréttir
23.05.2024

„Því miður er alltaf eitt og eitt skemmt epli í starfsmannahópnum, það er bara þannig. Þurfum við ekki að bæta kerfið áður en við bætum við plássum? Núna þurfum við að horfast í augu við það sem er að gerast inni í fangelsinu og hvað betur má fara. Svo því sé haldið algjörlega til haga Lesa meira

Ólafur afplánar 10 ára dóm og segir Litla-Hraun stjórnlausan dýragarð – „Mislélegar kjötgeymslur“

Ólafur afplánar 10 ára dóm og segir Litla-Hraun stjórnlausan dýragarð – „Mislélegar kjötgeymslur“

Fréttir
22.05.2024

„Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga. Í þeirra augum er fangi bara launaseðill. Ég er búinn að þvælast í þessu kerfi síðustu 25 árin, ég get ekki Lesa meira

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Fréttir
14.05.2024

„Það hjálpar manni mest að þetta er ekki leyndarmál í mínu lífi. Það er ekkert leyndarmál að ég eigi mann í fangelsi. Auðvitað upplifði ég rosa skömm og geri það enn í dag. En leyndarmál skal þetta aldrei verða. Ég vil meina að börnin mín hafi ekki orðið fyrir miklu aðkasti og einelti af því Lesa meira

Gerendur í 35 ofbeldis- og kynferðisbrotamálum hafa sloppið við refsingu vegna brota sinna

Gerendur í 35 ofbeldis- og kynferðisbrotamálum hafa sloppið við refsingu vegna brota sinna

Fréttir
07.03.2024

Alls hafa 31 dómar fyrir ofbeldisbrot og fjórir dómar fyrir kynferðisbrot fyrnst á síðastliðnum áratug, gerendur hafa því komist undan fangelsisvist vegna brota sinna.  Kemur þetta fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur um fullnustu dóma. Fyrirspurnin var í fjórum liðum. Fjórir dómar vegna kynferðisbrota Fyrsta spurning sneri að því um hvers Lesa meira

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Handtekinn á Akureyri og fluttur suður – Sleppt stuttu síðar og gert að redda sér heim

Fréttir
09.02.2024

„Spurningin er hvað ráðherra finnst um þetta,“ sagði Logi Einarsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, í umræðum á Alþingi í vikunni. Þar beindi hann fyrirspurn til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra um stöðu fangelsismála hér á landi, einkum áhrif lokunar fangelsisins á Akureyri. Logi benti á að það hefði varla farið fram hjá neinum að umboðsmaður Alþingis hafi gert verulegar Lesa meira

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Fókus
23.12.2023

Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í nýjasta þætti hlaðvarpsins Fullorðins. Maður Birnu var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi. Í viðtalinu kennir ýmissa grasa. Birna greinir meðal annars frá því að hún hafi beitt sér fyrir bættri aðstöðu í fangelsum landsins ekki síst fyrir heimsóknir barna fanga og fyrir bættum réttindum fanga. Hún segir Lesa meira

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Dómar í kynferðisbrota- og ofbeldismálum fyrnast – fjársvelt fangelsi landsins geta ekki tekið við föngum

Eyjan
06.12.2023

Á síðustu árum hafa 275 refsidómar fyrnst hér á landi, þar af fjórir kynferðisbrotadómar og 31 dómur fyrir ofbeldisbrot. Síðasta haust biðu 279 karlar á biðlistum eftir afplánun vegna fangelsisdóma sem dómstólar landsins hafa kveðið upp. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, ræddi um ömurlegt ástand í fangelsismálum undir dagskrárliðnum störf þingsins í dag. „Síðasta haust Lesa meira

Eru íslenskir karlar þeir heiðarlegustu í Evrópu?

Eru íslenskir karlar þeir heiðarlegustu í Evrópu?

07.04.2019

Út er komin ný skýrsla frá hinum háu herrum í Evrópuráðinu, hin svokallaða SPACE-skýrsla. Svarthöfði er einkar ánægður með nafngiftina. Ýmislegt athyglisvert er í skýrslunni að finna sem lýtur að fangelsismálum á Íslandi í samanburði við önnur Evrópuríki. Kemur þar fram að hvergi séu hlutfallslega færri fangar en á Íslandi. 47 af hverjum 100 þúsund Lesa meira

Uppþotið á Litla-Hrauni

Uppþotið á Litla-Hrauni

Fókus
02.12.2018

Fangelsisuppþot eru vinsæll efniviður í Hollywood-bíómyndum og flestum Íslendingum fjarlægur veruleiki. Sumarið 1993 sauð hins vegar upp úr í fangelsinu að Litla-Hrauni. Til átaka kom og fangavörðum og fangelsisstjóranum var hótað lífláti. Kalla þurfti til aukalið frá Reykjavík og Selfossi til að ná tökum á ástandinu. DV ræddi við fangavörð sem var í uppþotinu miðju. Fangaverðir flúðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af