fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

fangelsisdómur

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Fréttir
29.12.2023

Tal Mitnick er 18 ára gamall Ísraeli. Hann hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu og búist er við að hann fái viðbótar dóm. Mitnick segist með neitun sinni vera að lýsa andstöðu við yfirstandandi hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC greinir frá málinu. Þar kemur fram að Lesa meira

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Pressan
09.08.2022

Í síðustu viku var Thomas Patrick Connally Jr., 56 ára, dæmdur í 37 mánaða fangelsi af alríkisdómstól í Maryland. Hann var handtekinn í Vestur-Virginíu á síðasta ári og ákærður fyrir að hafa haft í hótunum við Anthony Fauci, aðalsérfræðing bandarískra stjórnvalda í smitsjúkdómum. Hann var því ákærður fyrir að hafa haft í hótunum við embættismann alríkisstjórnarinnar. Connally játaði að hafa Lesa meira

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi

„Svarti lénsherrann“ dæmdur í 5 ára fangelsi

Pressan
24.09.2020

Breskur maður, Nathan Francis Wyatt, var nýlega dæmdur í fimm ára fangelsi í Bandaríkjunum. Hann játaði að hafa haft í hyggju að stela persónuupplýsingum fólks og að hafa stundað tölvuglæpi. Hann er þekktur undir heitinu „Dark Overlord“ (Svarti lávarðurinn). Samkvæmt frétt Sky þá var Wyatt einnig gert að greiða fórnarlömbum sínum 1,5 milljónir dala í bætur. Hann var handtekinn af bresku lögreglunni Lesa meira

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

„Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“ dæmdur í 30 ára fangelsi

Pressan
12.09.2020

35 ára maður hefur verið dæmdur í 30 ára fangelsi í Kongó fyrir að hafa drepið 500 fíla. Maðurinn er alræmdur veiðiþjófur sem hefur gengið undir viðurnefninu „Slátrarinn frá Nouabale Ndoki“. Hann var fundinn sekur um að hafa drepið fílana, selt fílabeinið og að hafa reynt að drepa þjóðgarðsverði. Deutsche Welle skýrir frá þessu. Þetta er þyngsti dómur sem Lesa meira

Fegurðardrottning dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að senda 15 ára pilti brjóstamyndir

Fegurðardrottning dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að senda 15 ára pilti brjóstamyndir

Pressan
24.07.2020

Ramsey BethAnn Bearse, 29 ára, var nýlega dæmd í tveggja ára fangelsi af dómstól í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Þessi fyrrum ungfrú Kansas var fundin sek um að hafa sent 15 ára pilti, sem var nemandi hennar, fjórar myndir af sér berbrjósta í gegnum Snapchat. Hún verður undir eftirliti skilorðsfulltrúa í 10 ár eftir að hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af