„Að afplánun lokinni reyni ég að koma mér inn í samfélagið á ný, en það er hins vegar á brattann að sækja“
08.08.2018
Í pistlinum sem hér fer á eftir segir móðir frá reynslu sinni. Hún framdi glæp, fékk dóm fyrir og óskaði eftir því að hefja afplánun hans strax. Þrátt fyrir þá ósk mátti hún bíða og bíða á meðan aðrir fengu að fara fram fyrir hana í röðinni og hefja afplánun. Frásögn hennar sýnir að mismunun Lesa meira