fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Fangelsi

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Eyjan
05.12.2019

Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) hefur verið falið að sinna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Stofnað verður sérhæft, þverfaglegt geðheilsuteymi fanga (GHTF) í þessu skyni sem mun starfa með og styðja við starfsemi heilsugæslunnar í fangelsum. Teymið verður hreyfanlegt og mun einnig nýta tæknilausnir á sviði fjarheilbrigðisþjónustu til að sinna þjónustunni. Samningur þessa efnis milli Sjúkratrygginga Íslands Lesa meira

Brúnn fangavörður

Brúnn fangavörður

Fókus
05.05.2019

Árið 1785 var Daninn Sigvardt Bruun sendur til Íslands til að verða fangavörður í tukthúsinu á Arnarhóli, sem í dag er Stjórnarráðið. Fangelsið var reist á árunum 1761 til 1771 og þótti hinn skelfilegasti staður. Fangar vesluðust þar upp úr sulti og af harðræði fangavarðanna. Bruun, eða Brúnn fangavörður eins og hann var kallaður, var Lesa meira

Strokufangar á Íslandi

Strokufangar á Íslandi

Fókus
20.04.2019

Fangi gerði misheppnaða flóttatilraun úr fangelsinu á Akureyri í vikunni. Tók hann á rás þegar fangaálman var opnuð en var hlaupinn uppi af fótfráum fangaverði. Þetta var hálfsorgleg en jafnframt svolítið spaugileg uppákoma. Fangaflóttar eru algengir á Íslandi, mjög algengir. Jafn algengt er að fangarnir náist aftur, stundum samdægurs en stundum eftir nokkra daga. Fangaflóttar Lesa meira

Var lengur í Taílandi en vegabréfsáritunin heimilaði – 11 dagar í helvíti

Var lengur í Taílandi en vegabréfsáritunin heimilaði – 11 dagar í helvíti

Pressan
04.02.2019

Það getur verið dýrkeypt að dvelja lengur í sumum löndum en vegabréfsáritunin heimilar. Því fékk 46 ára áströlsk kona, Claire Johnson, að kynnast nýlega þegar hún var 111 dögum of lengi í Taílandi. Viðbrögð yfirvalda voru hörð og hún upplifði hreint helvíti að eigin sögn. Hún hafði verið lengi á ferðalagi erlendis og ætlaði að Lesa meira

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Pressan
17.12.2018

Um 1.500 manns afplána nú fangelsisdóma víða í Evrópu fyrir hryðjuverk. Stór hluti þeirra er nú að ljúka afplánun sinni og losnar því fljótlega og kemst út í samfélagið á nýjan leik. Aftonbladet skýrir frá þessu á grunni upplýsinga frá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Öryggislögreglan segir að um 1.500 manns afpláni nú refsingar fyrir hryðjuverk í Lesa meira

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis

Pressan
04.12.2018

Viðræður standa nú yfir á milli danskra og litháenskra stjórnvalda um að fangelsi verði reist nærri Vilnius, höfuðborg Litháens, þar sem afbrotamenn, sem hafa hlotið dóm í Danmörku og verið vísað úr landi, verði vistaðir. Viðræðurnar eru sagðar komnar langt á veg og snúist nú um hvað Danir eigi að láta Litháum í té gegn Lesa meira

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Í fangelsi vegna trúar sinnar

Fókus
14.10.2018

Aðfaranótt laugardagsins 23. maí árið 1970 átti sér stað sá fátíði atburður að Íslendingur sat í fangelsi vegna trúarskoðana sinna. Var það hins vegar ekki vegna þess að trú hans var talin glæpsamleg heldur sat hann inni til þess að geta þreytt próf við Háskóla Íslands. Maðurinn tilheyrði söfnuði aðventista og stundaði læknisnám við háskólann. Þennan laugardag Lesa meira

Frá Akureyri í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum – Hlekkjuð á höndum og fótum – „Eins og að vera dýr í búri“

Frá Akureyri í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum – Hlekkjuð á höndum og fótum – „Eins og að vera dýr í búri“

Fókus
16.08.2018

„Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta,“ segir Karlotta Lilo Elchmann, en hún neyddist til að dúsa í hálft ár í innflytjendafangelsi í Bandaríkjunum við vægast sagt ömurlegar aðstæður. Hún kveðst reið og sár yfir framgöngu bandarískra yfirvalda en hún hefur verið búsett þar í landi í meira Lesa meira

„Að afplánun lokinni reyni ég að koma mér inn í samfélagið á ný, en það er hins vegar á brattann að sækja“

„Að afplánun lokinni reyni ég að koma mér inn í samfélagið á ný, en það er hins vegar á brattann að sækja“

08.08.2018

Í pistlinum sem hér fer á eftir segir móðir frá reynslu sinni. Hún framdi glæp, fékk dóm fyrir og óskaði eftir því að hefja afplánun hans strax. Þrátt fyrir þá ósk mátti hún bíða og bíða á meðan aðrir fengu að fara fram fyrir hana í röðinni og hefja afplánun. Frásögn hennar sýnir að mismunun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af