Hræðileg aðkoma eftir að fallhlífin opnaðist ekki – Síðustu andartökin náðust á myndband
FréttirBreskur fallhlífarstökkskennari, Nathy Odinson að nafni, hrapaði til bana þegar hann stökk af húsþaki í borginni Pattaya í Tælandi á laugardag. Síðustu andartökin náðust á myndband þar sem hann var að láta taka myndband af stökkinu fyrir samfélagsmiðla. „Fallhlífin sem hinn látni notaði bilaði og var ekki stillt eins og hún átti að vera. Rannsóknarlögreglumenn eru að rannsaka málið. Þeir eru Lesa meira
Dæmdur fyrir manndráp með flugvél
PressanFranskur karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. Hlaut hann eins árs skilborðsbundið fangelsi. Maðurinn flaug flugvél sem fallhlífarstökkvari stökk út úr með þeim afleiðingum að vængur flugvélarinnar fór utan í stökkvarann og varð það honum að bana. Atvikið átti sér stað árið 2018 yfir bænum Bouloc sem er skammt frá borginni Lesa meira
Björg stökk fyrst kvenna í fallhlíf á Íslandi
FókusÞann 12. júní árið 1967 var brotið blað í áhættuíþróttasögu landsins þegar fyrsta konan fór í fallhlífarstökk hér á landi. Það var Björg Kofoed-Hansen, átján ára, sem varpaði sér úr flugvél yfir Sandskeiði, austan við Reykjavík. Faðir hennar var Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri og fyrrverandi lögreglumaður, en hann stökk ári áður, fyrstur karla. Blaðamenn Morgunblaðsins fylgdust með stökkinu Lesa meira