fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

fákeppni

Gylfi Zoëga: Krónan er samkeppnishindrun sem verndar fákeppni hér á landi – þrífst bara í höftum

Gylfi Zoëga: Krónan er samkeppnishindrun sem verndar fákeppni hér á landi – þrífst bara í höftum

Eyjan
04.03.2024

Það er jákvætt þegar renta skapast í hagkerfinu vegna þess að einhver kemur á markaðinn með nýjung sem tekur öðru fram en það er ekki jákvætt þegar rentan verður til vegna þess að þú ert í svo lokuðu hagkerfi og með svo sveiflukenndan gjaldmiðil að fákeppnisfyrirtæki t.d. á sviði trygginga- og bankastarfsemi fá ekki utanaðkomandi Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Vilhjálmur Birgisson: Verðum að fá óháða erlenda sérfræðinga til að meta gjaldmiðilinn – treystir ekki Seðlabankanum vegna beinna hagsmuna hans af tilvist krónunnar

Eyjan
01.10.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankanum ekki treystandi til að meta áhrif krónunnar vegna þess að allir þar innan dyra myndu missa vinnuna ef við köstum krónunni. Þess vegna þurfum við óháða erlenda sérfræðinga. Hann hefur þegar tekið málið upp við Samtök atvinnulífsins og innan verkalýðshreyfingarinnar. Hann vill fá á hrint hvort það er krónan sem kemur Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Eyjan
19.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla og kvótauppboðskerfis auk fjarlægðarverndar gegn innflutningi. Nýlega opnaðist Lesa meira

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Fréttir
16.09.2021

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að sterkt samband sé á milli okuriðgjalda, engrar verðsamkeppni tryggingafélaganna og fádæma góðrar afkomu þeirra. Samtök fjármálafyrirtækja segja þetta vera kunnugleg gífuryrði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og skýrt var frá í gær hefur FÍB sent formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna skrifa Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, um bílatryggingar. Telur FÍB að SFF hafi tekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af