Skjálfti upp á 5,1 í Fagradalsfjalli
Fréttir10.03.2021
Klukkan 03.14 varð skjálfti að stærð 5,1 í suðvestanverðu Fagradalsfjalli. Fannst hann vel á suðvesturhorni landsins. Enginn órói fylgdi í kjölfarið. Töluverð skjálftavirkni hefur verið síðan í gærkvöldi en enginn órói hefur mælst. Stærstu skjálftarnir, að þeim upp á 5,1 frátöldum, voru upp á 4,0, 3,7 og 3,6. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að Lesa meira
Virknin jókst við Fagradalsfjall í morgun – Óróapúls greindist
Fréttir09.03.2021
Um klukkan 5.20 í morgun jókst virknin við Fagradalsfjall, syðst í ganginum. Nú mælist óróahviða á svæðinu en þó hefur dregið úr henni. Virknin er mjög staðbundin syðst í ganginum og er líklega merki um að gangurinn sé að stækka. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Vísir.is hefur eftir Elísabetu Pálmadóttur, náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofunni, að Lesa meira