fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Færeyjar

Metfjöldi kórónuveirusmita í Færeyjum – Aukning eftir að aðgerðum var hætt á landamærunum

Metfjöldi kórónuveirusmita í Færeyjum – Aukning eftir að aðgerðum var hætt á landamærunum

Pressan
27.10.2021

Óhætt er að segja að kórónuveirusmitum hafi fjölgað mikið í Færeyjum að undanförnu. Þann 24. október voru 290 smitaðir í landinu en í gær voru þeir 379 og hafa aldrei verið fleiri. Á mánudaginn greindust 99 smit og hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Vegna stöðunnar hefur landsstjórnin, í samráði við farsóttanefndina, ákveðið að grípa til Lesa meira

Töldu að ung færeysk kona hefði framið sjálfsvíg árið 2012 – Rannsókn lögreglunnar leiddi annað í ljós

Töldu að ung færeysk kona hefði framið sjálfsvíg árið 2012 – Rannsókn lögreglunnar leiddi annað í ljós

Pressan
02.06.2021

Árið 2012 rak lík hinnar 16 ára Maria Fuglø Christiansen upp að stíflu nærri heimili hennar í bænum Hvannasund í Færeyjum. Lögreglan sagði þá að ekkert saknæmt hefði átt sér stað, hún hefði tekið eigið líf. Þetta undruðust margir því Maria var lífsglöð og hress stúlka. En málið tók nýja stefnu árið 2013. TV2 segir að þá hafi fyrrum unnusti Maria verið handtekinn vegna Lesa meira

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Pressan
02.03.2021

Á föstudaginn fóru fimm ungir Danir til Þórshafnar í Færeyjum. Þeir fóru beint út að skemmta sér eftir að þeir komu til bæjarins og fylgdu þar með ekki ráðleggingum yfirvalda um að vera í sóttkví í sex daga eftir komuna til eyjanna. „Það voru nokkur drukkin ungmenni í bænum, sem höfðu samkvæmt okkar upplýsingum komið Lesa meira

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Fólk greinist aftur með kórónuveiruna og vísindamenn vita ekki af hverju

Pressan
25.06.2020

Vísindamenn vita ekki með vissu hvernig stendur á því að fólk sem hefur smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og hefur náð sér greinist aftur með smit mörgum vikum síðar. Ekki er heldur vitað hvort fólkið getur smitað aðra. Í nýrri rannsókn danskra vísindamanna voru sýni tekin úr 200 manns, sem höfðu smitast af veirunni Lesa meira

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Pressan
21.02.2019

Frá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af