Með reynslu af því að keyra við erfiðar aðstæður en smeyk við að gera það á Íslandi
FókusÍ gær
Nú á aðfangadagskvöld er í gildi appelsínugul viðvörun á vesturhelmingi landsins einkum vegna mikils hvassviðris og snjókomu. Erlendir ferðamenn sem eru á Íslandi núna um jólin eða hyggjast koma hingað fljótlega hafa töluverðar áhyggjur af veðrinu. Á samfélagsmiðlum hafa ferðamenn sem segjast hafa þó nokkra reynslu af akstri í snjó og hálku lýst því yfir Lesa meira