Mörg störf hafa glatast í heimsfaraldrinum
Pressan13.08.2020
Nýjustu tölur breskra yfirvalda sýna að 730.000 störf hafa glatast í Bretlandi eftir að yfirvöld gripu til umfangsmikilla aðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Sky segir að tölur frá bresku hagstofunni sýni að 81.000 færri launþegar hafi verið í vinnu í síðasta mánuði þrátt fyrir áframhaldandi stuðning ríkisins við vinnuveitendur. Þessar tölur ná ekki til sjálfstæðra atvinnurekenda. Hagstofan Lesa meira