fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

fæðingar

Fleiri dauðsföll en fæðingar í sumum brasilískum borgum – COVID-19 er ástæðan

Fleiri dauðsföll en fæðingar í sumum brasilískum borgum – COVID-19 er ástæðan

Pressan
15.04.2021

Síðustu sex mánuði hafa fleiri dauðsföll verið í Rio de Janeiro í Brasilíu en fæðingar. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar en veiran leikur nær algjörlega lausum hala í Brasilíu. Rio de Janeiro er næstfjölmennasta borg landsins. Þar voru skráð 36.437 andlát í mars en fæðingar voru 32.060, munurinn er 16%. Í að minnsta kosti 10 öðrum borgum, með meira en hálfa milljón íbúa, voru Lesa meira

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Fréttir
05.08.2020

Nýjustu tölur frá Tölfræðistofnun Evrópusambandsins sýna að rúmlega 70% barna, sem fæðast hér á landi, fæðast utan hjónabands. Hvergi í álfunni er hlutfallið eins hátt en meðaltalið er um 38%. Frakkar koma næst á eftir Íslendingum en þar fæðast um 60% barna utan hjónabands. Á hinum Norðurlöndunum er hlutfallið um 50%. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af