Fleiri dauðsföll en fæðingar í sumum brasilískum borgum – COVID-19 er ástæðan
PressanSíðustu sex mánuði hafa fleiri dauðsföll verið í Rio de Janeiro í Brasilíu en fæðingar. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar en veiran leikur nær algjörlega lausum hala í Brasilíu. Rio de Janeiro er næstfjölmennasta borg landsins. Þar voru skráð 36.437 andlát í mars en fæðingar voru 32.060, munurinn er 16%. Í að minnsta kosti 10 öðrum borgum, með meira en hálfa milljón íbúa, voru Lesa meira
Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands
FréttirNýjustu tölur frá Tölfræðistofnun Evrópusambandsins sýna að rúmlega 70% barna, sem fæðast hér á landi, fæðast utan hjónabands. Hvergi í álfunni er hlutfallið eins hátt en meðaltalið er um 38%. Frakkar koma næst á eftir Íslendingum en þar fæðast um 60% barna utan hjónabands. Á hinum Norðurlöndunum er hlutfallið um 50%. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira
Fleiri börn fæðast eftir aðgerðir yfirvalda
PressanÍ Japan er það mikið vandamál hversu fá börn fæðast og fer landsmönnum fækkandi. Rúmlega fimmtungur þessarar 124 milljóna manna þjóðar er eldri en 65 ára. Á síðasta ári fækkaði landsmönnum mikið og hefur fækkunin aldrei verið meiri á einu ári. Ef þessi þróun heldur áfram verða landsmenn aðeins 88 milljónir árið 2065. Til að Lesa meira