Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega
Pressan07.05.2021
Þann 28. apríl síðastliðinn var Lavinia Mounga á leið með farþegaflugvél frá Salt Lake City til Hawaii í frí. Hún var þá gengin 29 vikur með son sinn, Raymond. Þegar flugvélin var hálfnuð á leið sinni til Hawaii fékk Mounga hríðir og spurði áhöfnin því í kallkerfi vélarinnar hvort einhver læknir eða hjúkrunarfræðingur væri um borð. Svo vel vildi til að læknir var um borð og að auki Lesa meira
Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni
Pressan09.07.2020
Nýfætt barn í Víetnam var myndað með lykkjuna sem koma átti í veg fyrir að móðirin myndi eignast fleiri börn. Hin 34 ára gamla móðir hafði eignast tvö börn og mun hafa látið koma lykkjunni fyrir til þess að koma í veg fyrir frekari barneignir. Sú varð ekki raunin. Þegar barnið fæddist fylgdi lykkjan með, Lesa meira