fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

faðernismál

Höfðar mál á hendur meintum systrum sínum og stjúpmóður

Höfðar mál á hendur meintum systrum sínum og stjúpmóður

Fréttir
11.01.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt stefna í faðernismáli sem maður á sjötugsaldri hefur höfðað. Maðurinn gerir þá kröfu að viðurkennt sé að tiltekinn maður, sem er látinn, sé faðir hans. Hann höfðar málið á hendur eiginkonu mannsins og dætrum hans, meintum hálfsystrum sínum og stjúpmóður. Um er að ræða þriðja faðernismálið sem höfðað hefur Lesa meira

Maður á níræðisaldri efast um að hann sé faðir sonar síns

Maður á níræðisaldri efast um að hann sé faðir sonar síns

Fréttir
04.01.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt tilkynning um stefnu vegna máls sem maður á níræðisaldri hefur höfðað gegn fyrrverandi eiginkonu sinni og syni þeirra til vefengingar á faðerninu. Eiginkonan fyrrverandi er einnig á níræðisaldri og er eins og maðurinn búsett á höfuðborgarsvæðinu en sonur þeirra sem er á sextugsaldri býr erlendis. Í stefnunni segir að Lesa meira

Tólf ára drengur þarf ekki að undirgangast DNA rannsókn – Móðir sökuð um framhjáhald

Tólf ára drengur þarf ekki að undirgangast DNA rannsókn – Móðir sökuð um framhjáhald

Fréttir
11.10.2023

Hæstiréttur Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að tólf ára sonur manns sem lést í fyrra þurfi ekki að undirgangast mannerfðafræðilega rannsókn. Hálfsystkini hans segja föðurinn hafa sakað móðurina um hjúskaparbrot og staðhæft að þau stunduðu ekki kynlíf. Hæstiréttur felldi sinn dóm í dag, 11. október, og staðfestir dóm Landsréttar frá því í maí síðastliðnum. Lesa meira

Forseti Bandaríkjanna skilur eitt barnabarna sinna eftir útundan

Forseti Bandaríkjanna skilur eitt barnabarna sinna eftir útundan

Fókus
04.07.2023

Bandarískir fjölmiðlar hafa undanfarnar vikur sagt frá fjögurra ára gamalli stúlku sem hefur verið útilokuð af föðurfjölskyldu sinni. Faðir hennar og móðir náðu nýlega samkomulagi um meðlagsgreiðslur. Þetta væri kannski ekki í frásögur færandi nema hvað að faðirinn er Hunter Biden, sonur Joe Biden forseta Bandaríkjanna. Í frétt New York Post frá því á laugardag, Lesa meira

130 manns segjast vera börn Jeffrey Epstein

130 manns segjast vera börn Jeffrey Epstein

Pressan
27.05.2020

130 manns halda því fram að bandaríski barnaníðingurinn Jeffrey Epstein sé faðir þeirra. Það spilar væntanlega inn í að Epstein, sem framdi sjálfsvíg í fangelsi á síðasta ári, lét eftir sig 635 milljónir dollara og vilja hin meintu börn hans fá sinn hlut í arfinu. Fyrirtækið Morse Genealogical Services opnaði nýlega vefsíðu til að auðvelda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af