Níðingsverk íþróttamannsins – Af hverju lét Facebook myndbandið vera aðgengilegt í 10 klukkustundir?
PressanAllir reikningar höfðu verið greiddir og allt virtist vel undirbúið. Svo virðist sem maðurinn hafi hugsað um þetta og undirbúið um töluverða hríð. Að lokum lét hann til skara skríða og myrti tvo barnunga syni sína. Málið er ættingjum, vinum og sænsku þjóðinni óskiljanlegt með öllu. Hann tilkynnti um morðin í beinni útsendingu á Facebook Lesa meira
Önnur kvikmynd um Facebook í vændum?
FókusHinn virti handritshöfundur Aaron Sorkin, sem skrifaði meðal annars verðlaunamyndina The Social Network, er klár í framhaldssögu af myndinni. Þetta kemur fram á fréttavefnum Associated Press en þar segir hann að sé alveg kominn tími á nýja sögu um þróun samfélagsmiðilsins Facebook og helstu aðstandendur á bak við hann. Í kvikmyndinni The Social Network er Lesa meira
Nú getur þú fengið borgað fyrir að vera „admin“: Facebook leyfir stjórnendum hópa að rukka meðlimi um mánaðargjald
FókusFimmtudaginn 21. júní tilkynnti Facebook um nýjung á samfélagsmiðlinum en nú er hægt að rukka fólk um aðgang inn í Facebook hópa. Fídusinn kallast ‘Subscription Groups’, og gerir þeim sem eru stjórnendur valinna Facebook hópa kleift að rukka fólk um mánaðargjald fyrir að vera með í hópnum. Að sögn Alex Deve, sem er upplýsingafulltrúi hjá Facebook, Lesa meira
SAMFÉLAGSMIÐLAR: Facebook tilkynnir nýtt stefnumóta app – Mun Tinder fara á hausinn?
FókusÁ Facebook eru um það bil 2.2 billjón manneskjur skráðar utan sambúðar og sambanda. Það er að segja, það eru 2.2 billjón einhleypingar á þessum samfélagsmiðli. Að Facebook hafi ekki fyrir löngu verið búin að setja upp stefnumótaforrit fyrir allt þetta einhleypa fólk má kallast harla furðulegt, sérstaklega þar sem samfélagsmiðillinn var upprunalega hugsaður sem Lesa meira
Barnamenning: Frægir taka þátt á Facebook
FókusBarnamenningarhátíð fer nú fram í Reykjavík og lýkur sunnudaginn 22. apríl næstkomandi. Komin er hefð fyrir því að fjölmargir Facebook-notendur taka þátt með því að breyta prófílmynd sinni meðan á hátíðinni stendur og setja barnamynd af sér. Þá viku sem hátíðin stendur lítur því út fyrir að meðalaldur Facebook-notenda á Íslandi hafi lækkað all verulega. Lesa meira
Facebook skandallinn: Mark Zuckerberg þarf að svara til saka fyrir þinginu – Stofnandi Apple hættur á Facebook
FréttirFjöldi þekktra einstaklinga hafa sent frá sér opinberar yfirlýsingar þess efnis að nú séu þau hætt á Facebook. Meðal þeirra eru t.d. Elon Musk, Cher og Steve Wozniak, meðstofnandi Apple sem segist hættur að nota samfélagsmiðilinn vegna misnotkunar fyrirtækisins á persónuupplýsingum um notendur. „Notendur gefa upplýsingar til Facebook um öll smáatriði lífs síns og Facebook Lesa meira