Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum
PressanFacebook hefur ákveðið að fjarlægja færslur á samfélagsmiðlinum þar sem Bandaríkjamenn neru hvattir til að vakta kjörstaði þann 3. nóvember þegar forsetakosningarnar fara fram. Samkvæmt nýju reglunum mun Facebook eyða færslum sem hvetja fólk til að vakta kjörstaði ef færslurnar innihalda „hvetjandi orðalag“. Færslum verður einnig eytt ef þær gefa í skyn að fólk eigi að hræða kjósendur eða Lesa meira
Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“
PressanNikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira
Tók mynd af leikföngum sonarins – Yfirsást eitt atriði
PressanNýlega birti kona nokkur mynd á Facebooksíðunni Kmart Home Decor & Hacks. Hún ætlaði að sýna öðrum, sem vilja hafa skipulag á hlutunum, hvernig hún hafði skipulagt safn fimm ára sonarins af Mario Kart bílum. En henni yfirsást eitt þegar hún tók myndina og er óhætt að segja að það hafi skemmt félögum í hópnum Lesa meira
Facebook lokar á pólitískar auglýsingar síðustu vikuna fyrir bandarísku forsetakosningarnar
PressanStjórnendur Facebook hafa tekið þá ákvörðun að banna pólitískar auglýsingar á samfélagsmiðlinum síðustu vikuna fyrir bandarísku forsetakosningarnar sem fara fram þann 3. nóvember. Í samtali við CBS News sagði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, að þetta muni gilda um allar pólitískar auglýsingar. „Þetta mun svo sannarlega gilda um forsetann þegar þetta tekur gildi og þetta mun gilda fyrir alla,“ sagði hann. Lesa meira
Facebook er tilbúið með áætlun ef Trump lýsir yfir ótímabærum sigri í forsetakosningunum
PressanFacebook er nú að búa sig undir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í byrjun nóvember en miðillinn mun væntanlega leika stórt hlutverk í baráttunni sem fram undan er. Miðillinn er meðal annars að undirbúa sig undir aðgerðir sem eiga að geta komið í veg fyrir að Donald Trump, forseti, geti dreift fölskum upplýsingum eftir kosningarnar ef að úrslitin verða ekki mjög Lesa meira
Tiltekt hjá Facebook – Fjarlægðu hópa sem kynda undir útbreidda samsæriskenningu
PressanÞað má segja að tiltekt hafi farið fram hjá Facebook í vikunni þegar 900 hópum, sem tengjast hinni hægrisinnuðu samsæriskenningu QAnon, var lokað. Að auki var starfsemi 1.950 hópa til viðbótar takmörkuð og það sama á við um 10.000 aðganga á Instagram sem er í eigu Facebook. QAnon er samsæriskenning sem styður Donald Trump. Að auki lokaði Facebook mörg þúsund aðgöngum, síðum og hópum til Lesa meira
Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði
PressanRúmlega 8.000 starfsmenn Facebook hafa fengið „gott tilboð“ frá fyrirtækinu. Þeim er nú boðið að vinna heima fram í júlí á næsta ári. Til að freista fólks enn frekar þá fá starfsmennirnir sem svarar til um 130.000 íslenskra króna ef þeir taka tilboðinu. En starfsmennirnir mega ekki fara og kaupa sér nýtt eldhúsborð eða brauðrist fyrir peningana Lesa meira
Tölvupóstar koma Zuckerberg í vanda – Sýna tilganginn með kaupunum á Instagram
PressanTilgangurinn með kaupum Facebook, með stofnandann og forstjórann Mark Zuckerberg í fararbroddi, var kannski ekki mjög fagur. Zuckerberg kom fyrir þingnefnd í Washington í vikunni til að svarar spurningum um samfélagsmiðla. Fyrir þingnefndinni lágu margir tölvupóstar sem tengdust kaupum Facebook á Instagram. „Instagram getur valdið okkur miklum skaða án þess að miðillinn verði sjálfur stór.“ Lesa meira
Mark Zuckerberg tapar 1.000 milljörðum á sniðgöngu auglýsenda
PressanMörg stórfyrirtæki hafa að undanförnu hætt að auglýsa á Facebook vegna gagnrýni á reglur samfélagsmiðilsins um tjáningarfrelsi sem hafa að margra mati valdið því að hatursorðræða af ýmsu tagi fær að leika lausum hala á miðlinum. Meðal þeirra fyrirtækja sem hafa ákveðið að hætta að auglýsa á Facebook eru Coca-Cola og Unilever. Þetta kemur illa Lesa meira
Fylgdust með henni á Facebook – Síðan hætti hún að fá borgað
PressanKona á fimmtugsaldri hafði í 12 ár fengið greiddar örorkubætur frá danska tryggingafélaginu Velliv vegna starfsorkumissis. Hún glímir við mikla verki í öxlum, baki og hné. Nýlega hætti tryggingafélagið síðan að greiða henni bæturnar og sagði að hún hefði ýkt ástand sitt mikið. Þetta gerði félagið eftir að hafa fylgst með konunni á Facebook. Fagbladet Lesa meira