fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Facebook

Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter

Donald Trump stefnir Facebook, Google og Twitter

Pressan
08.07.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, segist hafa stefnt Facebook, Twitter og Google fyrir dóm. Hann sakar fyrirtækin um að hafa beitt hann ólögmætri ritskoðun. Málshöfðunin er það nýjasta sem gerist í áralöngum deilum hans við fyrirtækin um tjáningarfrelsi. „Við krefjumst þess að endir verði bundinn á þessa ritskoðun og bann sem þið þekkið öll svo vel,“ sagði Trump á fréttamannafundi í New Jersey í gær. Hann Lesa meira

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Nafn bæjarins var of dónalegt fyrir Facebook – Bæjarstjórinn er brjálaður

Pressan
15.04.2021

Þetta sýnir hversu takmörkuð og ófullnægjandi verkfæri nútímans geta verið segir Benoit Kieffer bæjarstjóri um þá ákvörðun Facebook að eyða síðu bæjar hans af samfélagsmiðlinum. Bæjarfélagið, sem er í Frakklandi, hefur nú fengið afsökunarbeiðni frá Facebook en ekki er ljóst hvort það nægir til að slá á reiði 5.000 íbúa bæjarins. Samkvæmt því sem segir Lesa meira

Facebook til skoðunar hjá bandarískum yfirvöldum vegna „kerfisbundinnar“ mismununar við mannaráðningar

Facebook til skoðunar hjá bandarískum yfirvöldum vegna „kerfisbundinnar“ mismununar við mannaráðningar

Pressan
12.03.2021

Bandaríska jafnréttisnefndin, EEOC, hefur gefið í skyn að hana gruni að stefna Facebook í mannaráðningum geti ýtt undir mismunun. Nefndin, sem er í raun stofnun, er að rannsaka Facebook vegna gruns um að kynþáttum sé mismunað við ráðningar og stöðuhækkanir hjá fyrirtækinu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að lögmenn þriggja umsækjenda og stjórnanda hjá fyrirtækinu hafi skýrt frá þessu á Lesa meira

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Fréttir
23.02.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira

Facebook og Twitter loka aðgöngum Donald Trump

Facebook og Twitter loka aðgöngum Donald Trump

Pressan
07.01.2021

Bæði Facebook og Twitter hafa lokað aðgöngum Donald Trump, Bandríkjaforseta, næstu klukkustundirnar. Í tilkynningu frá Facebook kemur fram að þetta sé gert vegna tveggja brota á reglum samfélagsmiðilsins en ekki kemur fram í hverju brotin fólust. Facebook lokar fyrir aðgang Trump í 24 klukkustundir en áður hafði Twitter tilkynnt að lokað verði fyrir aðgang Trump í 12 klukkustundir eftir að hann Lesa meira

Salómonseyjar undirbúa að banna Facebook – Segja þetta gert að kröfu Kínverja

Salómonseyjar undirbúa að banna Facebook – Segja þetta gert að kröfu Kínverja

Pressan
22.11.2020

Ráðherra fjarskiptamála á Salómonseyjum segir að fyrirhugað bann við notkun Facebook á eyjunum sé til að taka á „slæmu orðfæri“ og „ærumeiðingum“ en gagnrýnendur segja að bannið tengist áhrifum Kínverja á eyjunum og eigi að koma í veg fyrir gagnrýni á stjórnvöld. Ef bannið verður að veruleika verða Salómoneyjar í flokki með Kína, Íran og Norður-Kóreu en í þessum ríkjum er Facebook ekki Lesa meira

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Pressan
13.11.2020

Bæði Demókratar og Repúblikanar eru fúlir yfir að Facebook neitar að birta pólitískar auglýsingar í tengslum við kosningar um tvö öldungadeildarsæti í Georgíuríki. Kosið verður um sætin þann 5. janúar en niðurstöður kosninganna geta ráðið miklu um hvernig Joe Biden og ríkisstjórn hans tekst að koma málum í gegnum þingið því þær ráða því hvort Lesa meira

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Facebook stækkar gagnaver sitt í Óðinsvéum – Heildarfjárfesting upp á 220 milljarða

Pressan
15.10.2020

Búið er að taka fyrstu skóflustunguna að þriðju byggingunni í gagnaveri Facebook í Óðinsvéum í Danmörku. Reiknað er með að byggingin verði tekin í notkun 2023. Í henni verða netþjónar geymdir og starfræktir eins og í hinum tveimur sem voru teknar í notkun fyrir um ári síðan. Í heildina fjárfestir Facebook sem svarar til um 220 milljörðum íslenskra króna í Lesa meira

Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum

Facebook berst gegn vöktun á kjörstöðum í Bandaríkjunum

Pressan
11.10.2020

Facebook hefur ákveðið að fjarlægja færslur á samfélagsmiðlinum þar sem Bandaríkjamenn neru hvattir til að vakta kjörstaði þann 3. nóvember þegar forsetakosningarnar fara fram. Samkvæmt nýju reglunum mun Facebook eyða færslum  sem hvetja fólk til að vakta kjörstaði ef færslurnar innihalda „hvetjandi orðalag“. Færslum verður einnig eytt ef þær gefa í skyn að fólk eigi að hræða kjósendur eða Lesa meira

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af