Óttar Guðmundsson skrifar: Facebook-reiðin
EyjanFastir pennarÍ miðaldalæknisfræðinni var oft litið á líkamann eins og ílát fullt af vökva; blóði, galli og slími. Sjúkdómar og alls kyns tilfinningar höfðu áhrif á jafnvægi vökvanna. Ein þessara geðhrifa sem höfðu mikil áhrif á l líkamlega heilsu var reiðin sem var talin búa í gallinu skv. Fóstbræðrasögu. Sagt er að það sjóði á einhverjum, menn froðufelli Lesa meira
Stal stórfé frá Facebook
PressanKona í Atlanta í Bandaríkjunum hefur játað að hafa dregið sér fé sem nemur meira en 4 milljónum dollara ( 550 milljónum íslenskra króna) frá Facebook á meðan hún starfaði hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í fréttum CNN. Konan heitir Barbara Furlow-Smiles og starfaði hjá Facebook á árunum 2017-2021. Meðal verkefna hennar voru mannauðsmál, stefnumótun Lesa meira
Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu
EyjanJón Benediktsson, bróðir Bjarna Benediktssonar, hefur farið mikinn í ritdeilum við Jón Inga Hákonarson, oddvita Viðreisnar í Hafnarfirði, á facebook-síðu hins síðarnefnda síðasta sólarhringinn og hótar nafna sínum málshöfðun vegna meiðyrða. Tilefnið er grein sem Jón Ingi birti á Vísi á mánudaginn þar sem hann gerði að umtalsefni ummæli Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, um að Lesa meira
Segir fálkaorðuna ekki til sölu
FréttirDV fjallaði í gær um mynd af fálkaorðu sem Vilhjálmur Svan Jóhannsson setti inn á Facebook-hópinn Grams og gæðadót til sölu og óskast með orðunum „Kolaportinu allar helgar.“ Vilhjálmur sagði ekki berum orðum í færslunni að orðan væri til sölu en það virtist óneitanlega erfitt að draga ekki þá ályktun að hún væri til sölu. Lesa meira
Fálkaorða auglýst til sölu á Facebook
FréttirÍ söluhópnum Grams og gæðadót til sölu og óskast á Facebook birtir maður að nafni Vilhjálmur Svan Jóhannsson innlegg með mynd og orðunum „Kolaportinu allar helgar.“ Ekki verður betur séð en að myndin sé af íslenskri fálkaorðu og að hún sé til sölu fyrst myndin er birt í þessum hóp. Í athugasemdum við færsluna kemur Lesa meira
Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni
EyjanKomin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira
Facebook lokaði umfangsmiklu neti falskra aðganga sem dreifðu rússneskum áróðri í Evrópu
FréttirTalsmenn Meta, móðurfélags Facebook, sögðu í gær að fyrirtækið hafi lokað rúmlega 1.600 aðgöngum sem voru notaðir til að dreifa rússneskum áróðri um stríðið í Úkraínu í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Ítalíu og Úkraínu. Segja talsmenn Meta að þetta sé stærsta og flóknasta netið tengt Rússum sem fundist hefur á samfélagsmiðlinum síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Lesa meira
Facebook breytir um nafn
PressanÁ ráðstefnu sem fer fram þann 28. október mun Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook og stofnandi fyrirtækisins, kynna nýtt nafn fyrirtækisins. Markmiðið með þessu er að sögn að endurnýja vörumerki fyrirtækisins. The Verge skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmönnum. Talsmenn Facebook sögðu í gær að fyrirtækið vilji ekki tjá sig um „orðróm eða getgátur“. Fréttin um nafnabreytinguna kemur á sama tíma Lesa meira
Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook
PressanÍ fyrsta sinn hefur leynilegur listi Facebook yfir þá sem notendur samfélagsmiðilsins mega ekki hrósa verið birtur. Á honum eru 4.000 nöfn, sum þekktari en önnur. Listinn nær yfir bæði einstaklinga og samtök og mega notendur Facebook ekki hrósa eða dreifa skoðunum þessa fólks og samtaka. Það er í sjálfu sér ekki bannað að nefna Lesa meira
Eftir bilunina hjá Facebook í vikunni vill fyrirtækið draga úr möguleikum starfsfólks til heimavinnu
PressanNú geta færri starfsmenn Facebook unnið heima en áður. Ástæðan er sú alvarlega bilun sem kom upp fyrr í vikunni þegar samfélagsmiðillinn og aðrir miðlar í hans eigu voru óvirkir í nokkrar klukkustundir. Í kjölfar bilunarinnar ákváðu stjórnendur miðilsins að draga úr möguleikum starfsfólks til að vinna heima. Þetta gengur þvert á fyrri ákvarðanir um að leyfa Lesa meira