Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
EyjanÖssur Skarphéðinsson blandar sér af fullum krafti í kosningabaráttuna og birtir þessa dagana færslur á Facebook þar sem hann heldur mjög á lofti fána Samfylkingarinnar, auk þess að beina spjótum sínum gegn þeim sem hann telur vera í samkeppni um atkvæði við Samfylkinguna. Þessar færslur bera það með sér að gamli pólitíski stríðshesturinn hefur í Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson: Ásdís brýtur samkomulag vegna kjarasamninga með skattahækkunum – á sér engar málsbætur
Eyjan„Nei, Ásdís þú átt þér engar málsbætur yfir þessar duldu skattahækkun á bæjarbúa í Kópavogi og mikilvægt að öll þjóðin og fjölmiðlar átti sig á hvað þið eruð að gera og ég trúi ekki að hinn almenni Sjálfstæðismaður styðji þessa skattahækkun á barnafólk í Kópavogi. Enda er hér um splunkunýja aðferð að ræða sem mér Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Hroki og hræsni utanríkisráðherra og ríkisstjórnar gagnvart nýkjörnum forseta og Úkraínu
EyjanÞorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, harðlega fyrir hræsni hennar og ríkisstjórnarinnar í málefnum Úkraínu í færslu á Facebook síðu sinni í morgun. Tilefnið er grein utanríkisráðherra í Morgunblaði dagsins um það hvers vegna Ísland styðji vopnakaup fyrir Úkraínu. Túlka má orð ráðherrans í greininni sem beina gagnrýni á nýkjörinn Lesa meira
Segja algóritmann vera að eyðileggja Facebook – „Ég sé mjög sjaldan það sem vinir mínir og ættingjar eru að gera“
FréttirMargir notendur samfélagsmiðilsins Facebook hafa tekið eftir því að forritið er orðið verra en það var áður. Meðal annars sjá notendur færri færslur frá vinum sínum en í staðinn er þeim drekkt í erlendu jarmi (meme´s) og auglýsingum. Á meðal þeirra sem hafa orð á þessu eru fjölmiðlafólkið Egill Helgason og Lára Zulima Ómarsdóttir, einmitt Lesa meira
Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
FréttirFlestir Íslendingar ættu að þekkja til Guðmundar Felix Grétarssonar sem vakið hefur heimsathygli eftir að nýir handleggir, í stað þeirra sem hann missti eftir skelfiegt vinnuslys, voru græddir á hann. Guðmundur Felix hefur boðið sig fram til Forseta Íslands og er enn að safna meðmælum en ljóst er að tíminn er orðinn naumur enda rennur Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Netverjar með hugsjón
EyjanFastir pennarÉg hef lengi fylgst með umræðunni á Facebook og öðrum netmiðlum. Ótrúlega mikið af æstu fólki lifir og hrærist í tölvuheimum með sterkar skoðanir á öllu sem gerist. Tíminn með öllum sínum takmörkunum er ekki til í heimi þessa fólks sem les og skrifar á öllum tímum sólarhringsins. Ekkert mál er svo ómerkilegt að það Lesa meira
Eru vandamál okkar Facebook að kenna?
FréttirÁ morgun verða 20 ár síðan að samfélagsmiðillinn Facebook varð aðgengilegur fyrir almenning. Óhætt er að segja að Facebook hafi síðan þá haft gríðarleg áhrif á líf óheyrilegs fjölda manna um allan heim. Viðhorfið gagnvart Facebook hefur hins vegar orðið neikvæðara með tímanum. Sum eru þó á því að Facebook sé blóraböggull fyrir vandamál samfélags Lesa meira
Íslenskir karlar að drukkna í vinabeiðnum föngulegra kvenna – „Það er verið að reyna að komast yfir fjármuni“
FréttirBylgja netsvika gengur nú yfir á samfélagsmiðlinum Facebook á Íslandi. Virðist sem svo sem svikunum sé aðeins beint gegn karlmönnum að þessu sinni. DV hefur upplýsingar um að karlmenn hafi fengið fjölmargar vinabeiðnir frá föngulegum konum. Eða það sem virðist vera föngulegar konur. Þegar betur er að gáð er augljóst að um falsreikninga er að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Facebook-reiðin
EyjanFastir pennarÍ miðaldalæknisfræðinni var oft litið á líkamann eins og ílát fullt af vökva; blóði, galli og slími. Sjúkdómar og alls kyns tilfinningar höfðu áhrif á jafnvægi vökvanna. Ein þessara geðhrifa sem höfðu mikil áhrif á l líkamlega heilsu var reiðin sem var talin búa í gallinu skv. Fóstbræðrasögu. Sagt er að það sjóði á einhverjum, menn froðufelli Lesa meira
Stal stórfé frá Facebook
PressanKona í Atlanta í Bandaríkjunum hefur játað að hafa dregið sér fé sem nemur meira en 4 milljónum dollara ( 550 milljónum íslenskra króna) frá Facebook á meðan hún starfaði hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í fréttum CNN. Konan heitir Barbara Furlow-Smiles og starfaði hjá Facebook á árunum 2017-2021. Meðal verkefna hennar voru mannauðsmál, stefnumótun Lesa meira