Herra Hnetusmjör er mættur á Fabrikkuna
FókusJóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Hamborgarafabrikkunar, fagnar því að í dag mætir nýjasti borgarinn á matseðil og diska gesta staðarins: Herra Hnetusmjör. Herrann er sá þrítugasti í röðinni, en sjö borgarar hafa lifað frá opnun staðarins árið 2010. Hamborgarinn í stanslausri framþróun! Þegar Hamborgarafabrikkan opnaði í apríl 2010 var markmiðið skýrt. Að breyta hamborgaralandslaginu hérlendis með Lesa meira
Sigmar kveður Fabrikkuna og Keiluhöllina
FréttirMiklar breytingar hafa átt sér stað undanfarin misseri á eignarhaldi Hamborgarafabrikkunnar og Keiluhallarinnar í Egilshöll. Jóhannes Stefánsson, gjarnan kenndur við Múlakaffi, er orðinn meirihlutaeigandi félaganna en athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í félögunum. Óhætt er að segja að um kaflaskil sé að ræða en Simmi og Jói (Jóhannes Ásbjörnsson), viðskiptafélagi hans og Lesa meira