Eyþór gefur lítið fyrir gagnrýnina – ,,Maður verður auðvelt skotmark”
433SportFyrir 6 klukkutímum
Eyþór Wöhler, knattspyrnumaður og tónlistarstjarna segir það í raun algjöra tilviljun að hann hafi endað í tónlist. Eyþór, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, er með marga bolta á lofti. Auk þess að vera bæði fótboltamaður og tónlistarmaður útskrifaðist hann nýverið sem markaðs- og viðskiptafræðingur úr háskóla. Ofan á það var hann að Lesa meira