fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“

Fókus
26.11.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision: „Mér fannst þetta allt mjög gervilegt“

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision: „Mér fannst þetta allt mjög gervilegt“

Fókus
25.11.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira

Eyþór Ingi átti ímyndaðan vin: „Það þurfti að leggja á borð fyrir hann eins og aðra í fjölskyldunni“

Eyþór Ingi átti ímyndaðan vin: „Það þurfti að leggja á borð fyrir hann eins og aðra í fjölskyldunni“

Fókus
24.11.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Fókus
15.09.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson heldur jólatónleika í ár, líkt og fyrri ár, en hann er án efa einn af okkar fremstu söngvurum í dag. Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma. Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn Lesa meira

Eyþór söng Rebel Yell á skólaböllum og hitar nú upp fyrir Billy Idol: „Þetta er svolítið bilað“

Eyþór söng Rebel Yell á skólaböllum og hitar nú upp fyrir Billy Idol: „Þetta er svolítið bilað“

30.07.2018

Miðvikudaginn 1. ágúst mun breska popp goðsögnin Billy Idol troða upp í Laugardalshöllinni. Idol hefur verið starfandi í tónlist í yfir fjörutíu ár en frægðarsól hans skein skærust á níunda áratugnum. Hann mun flytja öll sín þekktustu lög eins og „Rebel yell“, „White Wedding“ og „Mony Mony“ með sínum einstaka krafti og sjarma. Með honum Lesa meira

Eyþór Ingi stofnar nýtt band – Fyrsta lagið komið út

Eyþór Ingi stofnar nýtt band – Fyrsta lagið komið út

25.06.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur stofnað nýja hljómsveit ásamt félögum sínum, Rock Paper Sisters, og fyrsta lagið Howling Fool er komið út. Sveitina skipa Eyþór Ingi sem syngur og spilar á gítar, Jón Björn Ríkarðsson (Jónbi Brain Police) sem spilar á trommur, Þorsteinn Árnason á bassa og Þórður Sigurðsson á hljómborð. Listamaðurinn Baldur Kristjáns tekinar myndirnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af