fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Eyþór Arnalds

Eyþór: „Ég braut af mér og ég viðurkenni það og ég lærði af því“

Eyþór: „Ég braut af mér og ég viðurkenni það og ég lærði af því“

Eyjan
06.09.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, fjallar um feril sinn í Mannlífi í dag. Hann kemur inn á þegar hann var handtekinn fyrir ölvunarakstur árið 2006, þá oddviti Sjálfstæðismanna í Árborg, en hann keyrði á ljósastaur á Kleppsvegi og flúði af vettvangi, en málið vakti mikla athygli á sínum tíma. Hann segir atvikið hafa breytt Lesa meira

Eyþór: „Við vinnum áfram að því að tillagan verði að veruleika þó að borgarstjóri reyni að tefja málið “

Eyþór: „Við vinnum áfram að því að tillagan verði að veruleika þó að borgarstjóri reyni að tefja málið “

Eyjan
04.09.2019

Tillögu Sjálfstæðisflokksins um að undirbúa útboð vegna ljósastýringar og snjallvæðingar í umferðarstýringu á höfuðborgarsvæðinu var vísað frá á fundi borgarstjórnar í gær, að tillögu borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar. Eyþór Arnalds, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, segir þetta undarleg vinnubrögð hjá meirihlutanum:  „Það lýsir litlu hugrekki að vísa þessari mikilvægu tillögu frá. Betra hefði verið að borgarfulltrúar hefði Lesa meira

Eyþór segir uppgjörið lakara en gert var ráð fyrir – Dagur segir uppgjörið framar vonum

Eyþór segir uppgjörið lakara en gert var ráð fyrir – Dagur segir uppgjörið framar vonum

Eyjan
29.08.2019

„Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir sterkan rekstur en samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar er orðalagið nokkuð annað og jákvæðara en í tilkynningu Sjálfstæðisflokksins frá því fyrr í dag, um sama hlut. Þar er fundið að skuldaaukningu og að niðurstaðan sé lakari Lesa meira

Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“

Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“

Eyjan
27.08.2019

Skólamáltíðir í Reykjavíkurborg er helsta þrætueplið í umræðunni í dag. Nú gagnrýna Píratarnir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður, og Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, ummæli Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um vinstri menn í borgarstjórn. Sagði hann að þeir ættu að huga að sjálfum sér og auka gæði fæðisins áður en rætt verði um að minnka Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Borg­ar­bú­ar borga meira í launa­skatt til borg­ar­inn­ar en til rík­is­ins“

Eyþór Arnalds: „Borg­ar­bú­ar borga meira í launa­skatt til borg­ar­inn­ar en til rík­is­ins“

Eyjan
24.06.2019

Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, Eyþór Arnalds, skrifar um skattastefnu Reykjavíkurborgar í Morgunblaðið í dag. Segir hann að stjórnmálamenn eigi að fara vel með það fé sem tekið sé af launafólki og húseigendum í skatt, en það sé ekki tilfellið hjá núverandi meirihluta: „Í Reykja­vík hef­ur verið lögð sér­stök áhersla á að hækka þessa skatta og Lesa meira

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eyjan
29.05.2019

Alls 200 milljónir voru settar inn í rekstur Árvakurs, sem rekur Morgunblaðið, þann 21. janúar síðastliðinn þegar hlutafé í Þórsmörk ehf. var aukið, en Þórsmörk er eigandi Árvakurs. Voru það Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og félög tengd Ísfélagi Vestmannaeyja sem lögðu til 160 milljónir fjárins, samkvæmt eigendalista á vef Fjölmiðlanefndar sem uppfærður var í gær og Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Eyjan
13.05.2019

Þrír starfsmenn Félagsbústaða lýstu í laugardagsblaði Morgunblaðsins vanlíðan sinni í kjölfar framkomu yfirmanns þeirra, Auðuns Freys Ingvarssonar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Félagsbústaða. Einn þeirra leitaði geðlæknis vegna framkomu Auðuns í sinn garð, og mat geðlæknirinn framkomu Auðuns sem einelti. Starfsmönnunum þremur var öllum sagt upp, en sjálfur hætti Auðun síðastliðið haust í kjölfar þess að Félagsbústaðir, sem Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið“

Eyþór Arnalds: „Þessi ársreikningur sendir borgarstjórn gula spjaldið“

Eyjan
07.05.2019

Fyrri umræða um ársreikning Reykjavíkurborgar fyrir árið 2018 fer nú fram á fundi borgarstjórnar sem hófst klukkan 13:00. Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, sagði bólueinkenni mikil í rekstri borgarinnar enda vísbendingar um að hagsveiflan sé búin: „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyjan
02.05.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er til viðtals í Viðskiptablaðinu í dag. Þar fer hann meðal annars yfir muninn á rekstri fyrirtækis og Reykjavíkurborgar, skortinn á dýnamíkinni á hinum stóra vinnustað og gagnrýnir húsnæðisstefnu borgaryfirvalda. Þéttingarstefna er dreifbýlisstefna í reynd Eyþór segir að síðastliðin fimm ár hafi fólki fjölgað hraðar á landsbyggðinni en í Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“

Eyþór Arnalds: „Áfram er sópað undir mottuna í ráðhúsinu. Stór er hrúgan“

Eyjan
08.02.2019

Líkt og greint var frá í gær úrskurðaði Persónuvernd um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög er hún ákvað, í samvinnu við rannsakendur hjá Háskóla Íslands og Þjóðskrá, að senda ungum kjósendum smáskilaboð og bréf í aðdraganda sveitastjórnarkosninga í fyrra, með því markmiði að auka kjörsókn í þeim aldursflokki. Sjá nánar: Borginni bannað að örva ungmenni með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af