fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Eyrún Magnúsdóttir

Eyrún lenti í óskilvirkum frumskógi heilbrigðiskerfisins – „Allir þessir læknar spurðu mig nákvæmlega sömu spurninga“

Eyrún lenti í óskilvirkum frumskógi heilbrigðiskerfisins – „Allir þessir læknar spurðu mig nákvæmlega sömu spurninga“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Eyrún Magnúsdóttir fjölmiðlakona sem var áður m.a. ein af umsjónarmönnum Kastljóss á RÚV fer í Facebook-færslu yfir fjölmargt sem hún segir að þurfi að bæta í stafrænni umgjörð heilbrigðiskerfisins á Íslandi. Eyrún sannfærðist um þetta eftir að hún veiktist nýlega óvænt og þurfti að nýta þjónustu heilbrigðiskerfisins í töluverðum mæli, með heimsóknum til lækna og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af