fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Eyrarsundsbrúin

Mældist á 274 km/klst við Eyrarsundsgöngin

Mældist á 274 km/klst við Eyrarsundsgöngin

Pressan
25.11.2020

Á föstudagskvöldið voru danskir lögreglumenn við hraðamælingar við Eyrarsundsgöngin sem eru hluti af þjóðveginum, sem liggur á milli Danmerkur og Svíþjóðar, þegar þeir mældu hraða bifreiðar 274 km/klst en leyfður hámarkshraði á veginum er 90 km/klst. Kaupmannahafnarlögreglan skýrði frá þessu á Twitter. Í samtali við Ekstra Bladet sagði talsmaður lögreglunnar að hann minntist þess ekki að ökumaður hafi áður mælst á Lesa meira

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Pressan
05.10.2020

Er framkvæmanlegt og skynsamlegt að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands? Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nokkrum sinnum varpað fram hugmynd um að byggja slíka brú og nú verður hugmyndin tekin til skoðunar í tengslum við gerð samgönguáætlunar fyrir Bretland. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að kannað verði hvort fýsilegt sé að byggja slíka brú, hvað það muni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ