Eyrað 2019 – Átt þú handrit að verðlaunabók?
Fókus25.03.2019
Storytel efnir í fyrsta sinn til handritasamkeppni fyrir hljóðbækur. Óskað er eftir tilbúnum handritum að skáldsögu á íslensku sem skal vera samfelldur texti sem tekur um 6 – 9 klukkustundir í lestri, eða 50.000 – 90.000 orð. Valin verða allt að þrjú handrit úr innsendum verkum sem gefin verða út sem hljóðbækur hjá Storytel. Útvöldum Lesa meira