fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Eymundur Eymundsson

„Ég er hræddur um að margir hafi leitað í flöskuna eða fallið frá langt um aldur fram“

„Ég er hræddur um að margir hafi leitað í flöskuna eða fallið frá langt um aldur fram“

Fréttir
06.02.2024

„Mér leið best í mínu herbergi þar sem myrkur var en leið samt ömurlega að geta ekki sagt að mér liði illa þar sem ég var hræddur við dómhörku að lítið yrði gert úr minn vanlíðan.“ Þetta segir Eymundur Eymundsson sem vakið hefur athygli hér á landi fyrir að opna á umræðu um félagsfælni. Eymundur Lesa meira

Eymundur þorði ekki að ala upp eigin son: „Ég var hræddur við allt, hræddur við dýr og hræddur bara við mannfólkið“

Eymundur þorði ekki að ala upp eigin son: „Ég var hræddur við allt, hræddur við dýr og hræddur bara við mannfólkið“

Fókus
22.01.2019

„Ég roðnaði og klökknaði í tíma og ótíma. Sjálfsmyndin var engin, sjálfstraustið ekkert, sjálfsvirðingin engin. Ég fór ekki í félagsmiðstöðvar. Tók ekki þátt í neinu með bekkjarfélögunum. Það eina sem hélt mér gangandi voru íþróttir vegna þess að ég var sæmilegur í þeim. Þar fékk ég útrásina, þó mér hafi liðið illa þar og svona eru mín Lesa meira

Eymundur hefur glímt við kvíða og félagsfælni frá unga aldri: „Andleg veikindi eða vanlíðan fara ekki í manngreiningarálit“

Eymundur hefur glímt við kvíða og félagsfælni frá unga aldri: „Andleg veikindi eða vanlíðan fara ekki í manngreiningarálit“

Fókus
06.08.2018

Eymundur Eymundsson þjáðist frá unga aldri af miklum kvíða og síðar félagsfælni. Eymundur var orðinn 38 ára gamall þegar hann áttaði sig á hvað amaði að honum og fór þá að vinna í sínum málum. Hefur hann unnið ötullega að því að aðstoða fólk með geðraskanir og sinna forvörnum. Hann stofnaði ásamt fleirum Grófina , Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af