Hannes Steindórsson segir útskýringarnar á ástandinu á fasteignamarkaðnum einfaldar
EyjanEinfaldar skýringar eru á ástandinu á húsnæðismarkaðnum á Íslandi samkvæmt Hannesi Steindórssyni fasteignasala hjá Lind fasteignasölu. Hann var annar gesta Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á ÍNN. Hannes segir að það rétt að ástandið sé afar erfitt á fasteignamarkaði, mikill eftirspurn sé en framboðið alls ekki að anna því sem valdi því að verðið Lesa meira
Skúli Mogensen hjá WOW AIR: Sparnaður með nýrri tækni vegur upp greiðslubyrði af nýjum flugvélum
EyjanVíða var komið við í spjalli Skúla Mogensen forstjóra og aðaleiganda WOW Air við Björn Inga Hrafnsson í Eyjunni á ÍNN í liðinni viku. Meðal annars var rætt um vöxt flugfélagsins og sókn þess á mörkuðum. Björn Ingi spurði Skúla hvernig hann gæti verið að kaupa nýjar þotur á sama tíma og samkeppnisaðilinn Icelandair væri Lesa meira
Skúli Mogensen forstjóri: WOW sennilega stærra en Icelandair á næsta ári
EyjanSkúli Mogensen forstjóri og aðaleigandi flugfélagsins WOW AIR var gestur í þættinum Eyjunni hjá Birni Inga Hrafnnsyni á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gærkvöldi. Þar fór Skúli yfir stöðu félagsins og helstu framtíðaráform. Fjölmargt áhugavert kom viðtalinu. Björni Ingi ræddi mikinn og hraðan vöxt WOW AIR á undanförnum árum. Velgengni félagsins minnir á önnur lággjaldafélög sem hafa Lesa meira
Sigmundur Davíð í Eyjunni: Kallaði eftir nýrri nálgun og útilokaði ekki að stofna nýjan flokk
EyjanEins og greint hefur verið frá þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður, fyrrum forsætisráðherra og fyrrum formaður Framsóknarfloksins gestur í fyrsta þætti Eyjunnar á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þátturinn var frumsýndur á fimmtudagskvöld. Sigmundur Davíð talaði um í þættinum að mikil gerjun eigi sér nú stað í stjórnmálum, bæði á Íslandi og á Vesturlöndum. Hann sagðist sannfærður um að hér Lesa meira
Sá fyrir sér Ólöfu Nordal sem framtíðarformann og forsætisráðherra
EyjanÍ þessu starfi Alþingismanns og ráðherra þá eignast maður marga kunningja en maður eignast ekki marga vini. Við Ólöf urðum fljótt mjög góðir vinir og ég fékk því að njóta töluverðra samvista við hana og fékk að kynnast fjölskyldu hennar líka, hún á frábæra fjölskyldu. Maðurinn hennar og börnin eru alveg yndislegt fólk. Maður er Lesa meira
Telur ekki að Framsóknarflokkur, að minnsta kosti ekki hluti hans, verði varadekk fyrir þessa ríkisstjórn
EyjanAðspurður um þær sögur sem gengið hafa um að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar muni síðar á kjörtímabilinu taka Framsóknarflokkinn upp í til að auka meirihlutann segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, að hann sjái ekki fyrir sér að Framsóknarflokkurinn, að minnsta kosti ekki hluti hans, vilji verða varadekk fyrir ríkisstjórnina. Fyrsti þátturinn af Eyjunni var Lesa meira