fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

EyjanTV

Már viðurkennir að mistök hafi verið gerð

Már viðurkennir að mistök hafi verið gerð

Eyjan
24.03.2017

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var gestur Björns Inga Hrafnssonar í Eyjunni í gær. Þar fóru þeir um víðan völl og ræddu efnahagsmál Íslands í víðu samhengi, allt frá afnámum gjaldeyrishafta til ferðamannastraumsins. Gjaldeyriseftirlit Seðlabanka Íslands bar einnig á góma en eins og frægt er orðið stóð voru hafðar uppi miklar sakargiftir gegn fyrirtækinu um brot á Lesa meira

Tiltrú á Ísland hefur stóraukist að mati seðlabankastjóra – Höftin ekki haft stórkostleg áhrif á gengi krónunnar

Tiltrú á Ísland hefur stóraukist að mati seðlabankastjóra – Höftin ekki haft stórkostleg áhrif á gengi krónunnar

Eyjan
23.03.2017

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á ÍNN í kvöld. Þar fóru þeir yfir efnahagsmálin sem ávallt eru á milli tannana á fólki, einkum og sér í lagi nú þegar fjármagnshöft hafa verið afnumin. Már segir að viðbrögðin við þeim áfanga hafi verið góð og ,,ekki hafa haft stórkostleg áhrif Lesa meira

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“

Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara í Reykjavík: „Kerfið þarf að endurskoða“

Eyjan
18.03.2017

Í febrúar sl. var Ellert B. Schram fyrrverandi ritstjóri, Alþingismaður og núverandi kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík,. Hann var í viðtali hjá Birni Inga Hrafnssyni á Eyjunni á ÍNN en þáttur vikunnar var helgaður kjaramálum eldri borgara. Ellert telur alveg ljóst að skoða þurfi eftirlaunakerfi eldri borgara í landinu alveg upp á nýtt. Lesa meira

Wilhelm Wessman: Eldri borgarar fari í mál við ríkið

Wilhelm Wessman: Eldri borgarar fari í mál við ríkið

Eyjan
17.03.2017

Wilhelm Wessman sem starfað hefur sem hótelstjóri víða um heim og á Íslandi. Hann var í viðtali við Björn Inga Hrafnsson á Eyjunni á ÍNN í gærkvöldi. Á löngum starfsferli hefur Wilhelm verið almennur launamaður, yfirmaður og atvinnurekandi. Hann tók þátt í að koma lífeyrissjóðakerfinu á þegar það var stofnað og borgaði í lífeyrissjóði í Lesa meira

Telja frítekjumörk aldraðra alltof lág: Finna reiði fólks yfir að fá ekki að ráða sér sjálft

Telja frítekjumörk aldraðra alltof lág: Finna reiði fólks yfir að fá ekki að ráða sér sjálft

Eyjan
17.03.2017

Málefni eldri borgara voru til umfjöllunar í þættinum Eyjunni sem frumsýndur var á ÍNN í kvöld. Gestur Björns Inga Hrafnssonar voru þau Þórunn Sveinbjörnsdóttir, Wilhelm Wessman, Ellert B. Schram og Hrafn Magnússon. Þátturinn var tekinn upp á Dvalar- og hjúkurnarheimilinu Hrafinistu í Reykjavík. Hann var þrískiptur. Í fyrsta hluta var rætt við Wilhelm Wessman fyrrum veitingamann, Lesa meira

Reykvíkingarnir Kolbrún og Arnþrúður mjög óánægðar með borgarmálin: Sigmundur Davíð nýr oddviti Framsóknar?

Reykvíkingarnir Kolbrún og Arnþrúður mjög óánægðar með borgarmálin: Sigmundur Davíð nýr oddviti Framsóknar?

Eyjan
10.03.2017

Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV og Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu sem báðar eru búsettar í Reykjavík, lýstu megnri óánægju með stjórnmálin í Reykjavíkurborg þegar þær áttu spjall við Björn Inga Hrafnsson í þættinum Eyjan á ÍNN. Borgarmálin voru tekin til umræðu þar sem nú er aðeins rétt rúmt ár til næstu sveitarstjórnarkosninga. Komið var Lesa meira

Kolbrún og Arnþrúður fóru á kostum: Önnur taldi kjör Trump skelfilegt en hin sagði það tæra snilld

Kolbrún og Arnþrúður fóru á kostum: Önnur taldi kjör Trump skelfilegt en hin sagði það tæra snilld

Eyjan
09.03.2017

Þær Kolbrún Bergþórsdóttir ritstjóri DV og Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri Útvarps Sögu voru gestir hjá Birni Inga Hrafnssyni í fyrri hluta Eyjunnar á ÍNN nú í kvöld. Óhætt er að segja að þær stöllur hafi farið á kostum þegar þær ræddu þjóðmálin. Björn Ingi spurði Kolbrúnu hvernig henni litist á byrjunina hjá nýrri ríkisstjórn, fólk talaði um Lesa meira

Gríðarleg verkefni í vegamálum bíða úrlausnar

Gríðarleg verkefni í vegamálum bíða úrlausnar

Eyjan
09.03.2017

Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir miklar áskoranir bíða Íslendinga í samgöngumálum, ekki síst í ljósi þess hve umferð hefur aukist með stórauknum fjölda ferðamanna. Fyrir nokkrum árum hafi um hálf milljón manns sótt Ísland heim árlega. Nú stefni í að þeir verði um 2,5 milljónir í ár. Jón segir að álagið á helstu leiðum inn og Lesa meira

,,Aðferðafræðin sem stjórnvöld í Bretlandi beittu í tengslum við Brexit var að mörgu leyti svipuð og hér á landi í Icesave málinu‘‘

,,Aðferðafræðin sem stjórnvöld í Bretlandi beittu í tengslum við Brexit var að mörgu leyti svipuð og hér á landi í Icesave málinu‘‘

Eyjan
04.03.2017

Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri eignarstýringar Kviku banka var gestur Eyjunnar í umsjón Björns Inga Hrafnssonar á ÍNN ásamt Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðingi. Sigurður var náinn ráðgjafi fyrri ríkisstjórnar í peningastefnu- og efnahagsmálum og kom mikið við sögu í leiðréttingunni frægu. Hann ræddi meðal annars hvað færi að fara úrskeiðis í stjórnmálunum þegar almannavilji virðist ekki skila sér Lesa meira

Páll Magnússon: Risavaxin fyrirtæki gleypa fasteignamarkaðinn – „Allir eru að verða leigjendur hjá þeim“

Páll Magnússon: Risavaxin fyrirtæki gleypa fasteignamarkaðinn – „Allir eru að verða leigjendur hjá þeim“

Eyjan
02.03.2017

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi Útvarpsstjóri, var gestur Eyjunnar á ÍNN í kvöld. Þar ræddi hann stóru málin og brýn verkefni sem núverandi ríkisstjórn stendur frammi fyrir. Sjálfur segist hann enn vera að venjast þingmennskunni sem sé annars ögrandi og skemmtileg. Athygli vakti að hann skyldi ekki settur í ráðherrastól eftir prófkjör Sjálfstæðisflokksins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af