fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Eyjan

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Man ekki eftir jafn lamaðri ríkisstjórn, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – flokkarnir of ólíkir til að starfa saman

Eyjan
01.12.2023

Ríkisstjórnin forgangsraðar ekki vegna þess að stjórnarflokkarnir og ráðherrarnir geta ekki komið sér saman um stóru málin, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún segist aldrei áður hafa séð jafn verklitla ríkisstjórn, sem segi bara pass í öllu sem máli skiptir. Þorgerður Katrín er fyrsti gestur Ólafs Arnarsonar í nýju hlaðvarpi um stjórnmál, Eyjunni á Lesa meira

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Steinunn Ólína mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur á Eyjunni

Eyjan
03.11.2023

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er mætt til leiks sem fastur pistlahöfundur hér á Eyjunni og munu pistlar hennar birtast á föstudögum. Fyrsti pistill hennar birtist í morgun undir yfirskriftinni Út úr heimsósómanum. Hún veltir því fyrir sér hvort mannkynið sé ekki bara hamstrar fastir í hjóli sem snýst eins og jörðin. „Við lifum í eilífum endurtekningum, þrætum með nýjum persónum og Lesa meira

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Hanna Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn gæti notað hvalveiðibannið sem tylliástæðu til að sprengja ríkisstjórnina

Eyjan
20.08.2023

Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir mikil átök vera í gangi innan ríkisstjórnarinnar og ekki sé allt sem sýnist í þeim efnum. Hún segir Svandísi Svavarsdóttur halda á fjöreggi ríkisstjórnarinnar. Hanna Katrín er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni þessa vikuna. Hanna Katrín telur að Svandís muni þurfa að bakka með hvalveiðibannið sem Lesa meira

Svarthöfði snýr aftur eftir kulnun og langvarandi Covid-eftirköst

Svarthöfði snýr aftur eftir kulnun og langvarandi Covid-eftirköst

Eyjan
13.06.2023

Hinn gamalkunni Svarthöfði er kominn á Eyjuna og mun birta pistla sína hér eftir því sem tilefni gefst til. Eitt og annað hefur drifið á daga hans frá því að síðasti pistill hans birtist á DV fyrir rúmlega hálfu þriðja ári. Þá sveif þunglyndið yfir vötnum, kulnun áþreifanleg og ekki bætti úr skák þegar Covid Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af