Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn
EyjanÞað er ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn í landi sem er með mestu og þrálátustu verðbólguna, mestu sveiflurnar og þjakað af fákeppni vegna þess að erlend fyrirtæki vilja ekki koma með starfsemi hingað vegna ótrausts gjaldmiðils. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. „Ég meina, Sjálfstæðisflokkurinn, sem leggur Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar
EyjanSkólinn er okkar besta jöfnunartæki en til að það virki þarf að passa upp á hópastærðir og sjá til þess að kennarar fái að vinna vinnuna sína. Hver sá sem farið hefur í gegnum grunnskóla á þennan kennara sem breytti lífi hans. Þessi kennari á skilið að stjórnvöld horfi til þess hve mikilvægt starf hann Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Metnaður og kraftur í skólunum en dapurlegt sinnuleysi stjórnvalda
EyjanUndarlegt er að ekki megi mæla árangur nemenda í skólum á sama tíma og þessir sömu nemendur taka þátt í keppnisíþróttum þar sem árangur er mældur á mótum. Mikill metnaður og kraftur er ríkjandi í skólum landsins en dapurlegt sinnuleysi ræður ríkjum hjá stjórnvöldum. Mikilvægt er að fá endurgjöf á skólastarfi, mælingar, sem í eina Lesa meira
Þorbjörg Sigríður: Hvernig jöfnunartæki er skóli sem ekki kennir börnum að lesa?
EyjanRíkisstjórnin sem heldur blaðamannafundi af minnsta tilefni, jafnvel engu, ef það hentar henni, hefur ekki séð ástæðu til að halda blaðamannafund um þá falleinkunn sem íslenskt skólakerfi fær í PISA mælingum, nú síðast á þessum vetri. Ástæða er til að hafa áhyggjur af þeim börnum sem koma út úr slíku skólakerfi. Einnig er ástæða til Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins
EyjanÁ sama tíma og milljörðum er bruðlað í að fjölga ráðuneytum út af pólitískri refskák við stjórnarmyndun er löggæslan í landinu fjársvelt. Tómt mál er fyrir nýjan dómsmálaráðherra að tala um aðgerðir gegn skipulegri glæpastarfsemi ef almenna löggæslan er í molum. Þá er heilbrigðiskerfið fjársvelt á meðan helsta verkefni stjórnvalda ætti að vera að tryggja Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok
EyjanOrðræða þjóðernislýðhyggjumanna á borð við Donald Trump er óhuggulega lík því sem var hjá nasistum og fasistum í Evrópu á fjórða áratug síðustu aldar og bandaríski Repúblikanaflokkurinn er gjörbreyttur frá því sem var fyrir 20-30 árum, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann telur samt að pendúllinn í Evrópu sé að einhverju leyti farinn Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996
EyjanÓlafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sér hafi skjátlast hrapallega um möguleika Ólafs Ragnars Grímssonar á að ná kosningu sem forseti þegar fyrst var farið að ræða mögulegt framboð hans 1996. Hann telur að Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi ákveðið að bjóða sig ekki fram vegna þess Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Fyrsti forseti sjálfstæðismanna var fyrrum leiðtogi vinstri sósíalista – Arnar Þór popúlisti eins og Guðmundur Franklín
EyjanArnar Þór Jónsson er popúlisti af sama skóla og Guðmundur Franklín, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann segir að forvitnilegt verði að sjá hvort Arnar Þór muni ná jafngóðum árangri í kosningum og Guðmundur Franklín náði 2020 þegar hann fékk sjö prósent á móti 92 prósentum Guðna Th., sem Ólafur Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra
EyjanÞriðjungur sjálfstæðismanna telur Katrínu Jakobsdóttur besta forsætisráðherrann sem völ sé á og fleiri sjálfstæðismenn telja Þórdísi Kolbrúnu hafa staðið sig best ráðherra flokksins en þeir sem telja að Bjarni Benediktsson hafi staðið sig best. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur tíðindi felast í því að fimmti hver kjósandi Sjálfstæðisflokksins telur Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi
EyjanMun meiri líkur eru á því núna að ríkisstjórnin springi en fyrir einu ári, að ekki sé talað um fyrir tveimur árum. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það myndu veikja mjög ríkisstjórnina ef Katrín Jakobsdóttir ákveði að bjóða sig fram til forseta – óvíst væri að hún lifði það Lesa meira