fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Eyjan

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – Þingið afber varla þessa ríkisstjórn

Eyjan
10.05.2024

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var mynduð þrátt fyrir að 78 prósent landsmanna væru henni andvíg og 45 þúsund manns skrifuðu undir undirskriftalista gegn Bjarna. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir þingið varla afbera þessa ríkisstjórn og bendir á að forseti sé verndari þingræðisins og hans hlutverk sé að koma saman ríkisstjórn sem þingið getur afborið. Steinunn Ólína er Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður

Eyjan
09.05.2024

Ríkisstjórnin hefur róið að því öllum árum, jafnvel í gegnum Covid, að koma hér á gjafakvótakerfi fyrir orkuna, vatnið og hafnæði Íslendinga. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir ríkisstjórnina vera eins og allslausan mann sem flytur inn á unga og fallega konu og byrjar að láta greipar sópa um eigur hennar. Steinunn Ólína er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Mun ekki hika við erfiðar ákvarðanir

Eyjan
07.05.2024

Jón Gnarr er ekki ákvarðanafælinn maður. Ef upp kæmi gjá milli þings og þjóðar, líkt og í Icesave, þannig að safnað yrði undirskriftum og þær afhentar forseta myndi hann bera málið undir fróðustu menn áður en hann tæki ákvörðun um það hvort hann staðfesti eða synjaði lögum. Jón Gnarr er í sjónvarpsviðtali hjá Ólafi Arnarsyni Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Áhersla á hið þjóðlega – þjóðarstolt en ekki þjóðernishyggja

Eyjan
07.05.2024

Jón Gnarr settist niður með Ólafi Arnarsyni í sjónvarpsviðtali á Eyjunni til að ræða forsetaframboð sitt og þá hluti sem hann stendur fyrir. Veislur eru ekki hans sterka hlið og hann vill miklu frekar vera úti meðal þjóðarinnar en sitja fínar veislur. Hann vill létta stemninguna og tala kjark í þjóðina. Hann segir þjóðarstolt vera Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Eyjan
06.05.2024

Jón Gnarr er annar í röð forsetaframbjóðenda sem mætir í sjónvarpsviðtal við Ólaf Arnarson á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Jón segir frá því hvernig forseti hann verður, kemur með áhugaverðar hugmyndir um að breyta ásýnd embættisins, m.a. vill hann að forseti Íslands tali íslensku á hinu alþjóðlega sviði, Þetta stórkostlega tungumál verði fá að heyrast. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Fréttir
24.04.2024

Það bendir ekki til mikils samningsvilja hjá ríkisstjórnarflokkum sem ekki geta komið sér saman um það hvort fjöldi hælisleitenda skuli vera núll, 200 eða 400 og margt bendir til þess að ágreiningur ríkisstjórnarflokkanna um það efni stafi frekar af því að nú styttist í kosningar en að um raunverulegan ágreining sé að ræða. Gestur Ólafs Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Eyjan
23.04.2024

Enginn ágreiningur virðist vera milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni um stóru málin, sem fram til þessa hafa skilið á milli vinstri og hægri flokka; félagshyggju og markaðshyggju. Ágreiningurinn kemur fram um m.a. orkumál en ekki skatta og opinbera þjónustu. Leikjafræðin segir okkur að freisting kunni vera fyrir Vinstri græn að hafa frumkvæði að Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Eyjan
22.04.2024

Helsta afleiðing þess að Katrín Jakobsdóttir fór í forsetaframboð er sú að Bjarni Benediktsson settist í stól forsætisráðherra. Ýmislegt mælir með því að ríkisstjórn hans sitji alla vega til vors á næsta ári og munar mest um að fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja er svo hörmulegt að stjórnin myndi falla með bravúr ef úrslit kosninga yrðu í Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
21.04.2024

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Eyjan
20.04.2024

Ólafi Ragnari Grímssyni, sem þá hafði setið í 16 ár á forsetastóli, tókst að stilla sér upp sem fulltrúa stjórnarandstöðunnar gegn óvinsælli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í forsetakosningunum 2012. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafærði við Háskóla Íslands, segir að finna megi tilhneigingu hjá Íslendingum til að kjósa gegn valdinu, eða gegn kerfinu, í forsetakosningum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af