Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Við erum ekki sama krúttsamfélag og 1980
EyjanÞað er gamli tíminn, úrelt hugmynd, að forseti eigi að sitja greiddur og strokinn og skrifa undir allt sem að honum er rétt. Arnar Þór Jónsson segir spillinguna hér á landi blasa við, innviðir landsins á borð við heilbrigðiskerfi, menntakerfi og samgöngukerfi hangi á bláþræði. Hann segir við hafa hugmynd um okkur sem krúttsamfélag, sem Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað
EyjanÍslenskir dómstólar víkja stjórnarskrárákvæðum til hliðar og þjóna valdinu og pólitíkin og embættismannakerfið þjóna sjálfum sér en ekki þjóðinni. Arnar Þór Jónsson segir Alþingi Íslendinga illa mannað; nafnlausir þingmenn þrammi á sinni flokkslínu og hugsi um eign hag en ekki þjóðarinnar. Arnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Framboð mitt fer gegn valdinu – niðurstöður kosninganna liggja ekki fyrir
EyjanFjölmiðlar reyna að láta að því liggja að niðurstöður kosninganna liggi fyrir áður en kosningabaráttan er komin á fullt og frambjóðendur fá mismikil tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendum. Arnar Þór Jónsson segir framboð sitt fara gegn þeirri valdablokk sem öllu stjórni á Íslandi og spyr hvaðan rödd gagnrýninnar hugsunar á að koma þegar Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Ákvörðun um þingrof verður að byggjast á vilja þingsins
EyjanMikilvægt er að forseti hraði sér ekki um of þegar forsætisráðherra gengur á hans fund á miðju kjörtímabili og óskar eftir því að forseti rjúfi þing og boði til kosninga, sem gerist reglulega hér á landi. Baldur Þórhallsson segir mikilvægt að í þessum efnum sem öðrum sé ekki sjálfsafgreiðsla á Bessastöðum og að forseti gangi Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Gangi Alþingi fram af þjóðinni skal forseti tafarlaust vísa málinu til þjóðarinnar
EyjanFari Alþingi fram úr sjálfu sér og gangi fram af þjóðinni t.d. með því að ætla að ganga í ESB án undangenginnar þjóðaratkvæðagreiðslu á forseti tafarlaust að vísa málinu til þjóðarinnar. Baldur Þórhallsson segir forseta hafa eftirlitshlutverk með þinginu, við búum við ákveðinn samfélagssáttmála, sem byggist á mannréttindum, lýðræði, hefðum og venjum, sem forseta beri Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Forgangsröðum í þágu barna og ungmenna
EyjanÍslendingar eiga að geta staðið fremstir meðal þjóða þegar kemur að málefnum barna og ungmenna, rétt eins og við stöndum fremstir í jafnréttismálum. Baldur Þórhallsson segist finna fyrir því að fólki um allt land finnist það afskipt og elur með sér þann draum að landið og þjóðin geti aftur litið á sig sem eina heild. Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES
EyjanÁ grundvelli þingræðisreglunnar á forseti fyrst að veita þeim sem er líklegastur til að geta myndað ríkisstjórn stjórnarmyndunarumboð, frekar en að horfa á stærð flokka eða hver vann mest á í kosningum. Þetta segir Baldur Þórhallsson. Hann segir að það eitt að Vigdís Finnbogadóttir íhugaði alvarlega að staðfesta ekki EES-samninginn þýði að málskotsrétturinn var virkur Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Endurreisa þarf forgang almennings til orku hér á landi
EyjanTækifæri Íslands eru ekki bara á höfuðborgarsvæðinu þó að fólkið sé flest þar. Tækifærin eru um allt land. Saga hitveituvæðingar er saga almannahagsmunavæðingar og sama má segja um raforkusöguna. Halla Hrund Logadóttir segir mikilvægt að skerpa á lögum og tryggja að forgangur almennings til orku verði endurreistur en hann hvarf úr lögum árið 2003. Hún Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri
EyjanHalla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Mögnum tækifærin á hverjum stað og stækkum tækifæri okkar allra
EyjanÍsland á allt sitt undir því að alþjóðalög séu virt og ríki eigi friðsamlega samvinnu sín á milli. Halla Hrund Logadóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Hringbraut í aðdraganda forsetakosninga. Hún segir Ísland hafa hlutverki að gegna í tað tala fyrir friði og að hún muni sem forseti Íslands þjónað fólkinu í landinu Lesa meira