fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025

Eyjan

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu: Ekki verið að leggja af samræmd próf heldur stórauka vægi þeirra og virkni

Eyjan
16.08.2024

Það er fullkominn misskilningur að verið sé að leggja niður samræmd próf við námsmat í grunnskólum. Þvert á móti er verið að stórauka vægi samræmdra prófa og gera þau hnitmiðaðri og gagnlegri fyrir kennara, börn og foreldra. Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri nýstofnaðrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Betra að Seðlabankinn horfi fram á veginn í stað þess að bregðast sífellt við því sem orðið er

Eyjan
30.07.2024

Íslenski Seðlabankinn mætti horfa til seðlabanka annarra landa og draga þann lærdóm að betra sé að vera framsýnn við framkvæmd peningastefnu og horfa fram veginn frekar en að vera alltaf í viðbragði við orðnum hlut. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í sérstökum sumarþætti Markaðarins á Eyjunni. Hægt er að hlusta á Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Skynsamlegt að byrja að lækka vexti og fara hægt – verra að bíða of lengi með viðbrögð við kólnun

Eyjan
29.07.2024

Mun skynsamlegra er að byrja fyrr að lækka vexti og gera það hægar frekar en að bíða þar til kristaltært sé að veruleg kólnun sé staðreynd og ætla þá að lækka vexti í stærri skrefum. Áhrif 9,25 prósenta stýrivaxta eru í raun rétt að byrja að koma fram og þar sem fram undan eru mun Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Upptaka evru yrði á svipuðu gengi og nú er

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Upptaka evru yrði á svipuðu gengi og nú er

Eyjan
28.07.2024

Það fer illa ef vanbúinn seðlabanki reynir að halda gengi gjaldmiðils of háu. Um það eru dæmi, einna frægast frá Bretlandi á síðasta áratug síðustu aldar. Jón Bjarki Bentsson telur líklegt, miðað við núverandi aðstæður, að skipti gegni íslensku krónunnar, ef tekin yrði upp evra hér á landi, yrði á bilinu 150-160 krónur á móti Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Krónan verður að þjóna hugverkaiðnaði og hátækni rétt eins og hefðbundnum greinum

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Krónan verður að þjóna hugverkaiðnaði og hátækni rétt eins og hefðbundnum greinum

Eyjan
27.07.2024

Gengi krónunnar er að líkindum inni á því bili sem gengur upp fyrir hagkerfið vegna þess að við erum ekki með viðvarandi viðskiptahalla við útlönd, líkt og var fyrir hrun. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir mikilvægt að horfa ekki aðeins til hefðbundinna atvinnugreina varðandi gengi krónunnar. Ekki sé nóg að meta gengið út frá Lesa meira

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Eyjan
26.07.2024

Smæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu

Eyjan
25.07.2024

Vanskil og greiðsludráttur hefur aukist merkjanlega og hratt bæði hjá fyrirtækjum og heimilum, samkvæmt tölum frá Motus. Þá er einnig farið að bera á vanskilum fólks og fyrirtækja í bönkunum, ef marka má hálfsársuppgjör Landsbankans. Þetta kemur fram í viðtali Ólafs Arnarsonar við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, á Markaðnum Hér má hlusta á stutt Lesa meira

Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það

Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það

Eyjan
13.06.2024

Ríkisstjórnin hefur sjálf viðurkennt að hafa týnt erindi sínu, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir stjórnina hafa farið til Þingvalla til að leita að því en ekki fundið. Þá hafi stjórnin bara ákveðið að sitja til að sitja og halda í stólana. Hann segir Framsókn vera í hlutverki barnsins í þessu stjórnarsamstarfi sem sé eins Lesa meira

Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti

Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti

Eyjan
12.06.2024

Framsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Forsetakosningar: Frambjóðendur til í að taka áhættu á lokametrunum, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
31.05.2024

Kappræður forsetaframbjóðenda á vegum Heimildarinnar í Tjarnarbíó i vikunni voru bráðskemmtilegar, ekki síst fyrir það að ár voru áhorfendur sem studdu sitt fólk. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, segir frambjóðendur tilbúna til að taka áhættu og skapa sér sérstöðu á lokametrum kosningabaráttunnar. Ólafur er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af