700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði
EyjanRekstur Hofgarða ehf. gekk vel á síðasta ári. Hagnaður nam um 620 milljónum króna en tap að fjárhæð 58 milljónir króna var hjá félaginu árið 2023. Hér er því um mikinn viðsnúning til hins betra að ræða. Félagið er að fullu í eigu Helga Magnússonar. Hofgarðar fást einkum við fjárfestingar í innlendum og erlendum verðbréfum Lesa meira
Sr. Davíð Þór Jónsson: Það er engin rómantík í fæðingarsögu frelsarans
EyjanÞegar guð gerðist maður kom hann þar sem hans var síst von en mest þörf. Það er hið stóra tákn fæðingarsögu Jesú. Sagan um fæðingu Jesú er saga af fólki sem er svipt mennsku sinni og virðingu vegna örbirgðar og sett til jafns við skynlausar skepnur. Við missum okkur stundum í rómantík yfir þessari sögu Lesa meira
Sr. Davíð Þór Jónsson: Jesús gerði engin kraftaverk
EyjanJesús gerði engin kraftaverk heldur var hann með tákn og við verðum að vera læs á táknin til að skilja hvað Jesús var að meina. Kristnin tók gamlar heiðnar hátíðir og breytti inntaki þeirra. Hugsanlega er það lykillinn að því hver kristnin breiddist hratt út á sínum tíma að kristnin lagaði sig að siðum og Lesa meira
Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka
EyjanLilja Alfreðsdóttir telur evruna ekki henta okkur Íslendingum vegna þess hve hagsveiflan hér á landi sé ólík hagsveiflunni á evrusvæðinu. Hún gefur lítið fyrir það að Færeyjar eru með evru og öflugra hagkerfi en það íslenska. Alma Möller telur óvíst að Ísland uppfylli skilyrði fyrir aðildarviðræðum við ESB nú og segir svo margt þurfa að Lesa meira
Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið
EyjanStjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira
Skólamál: Gagnrýni á nýtt námsmatskerfi af pólitískum toga
EyjanGagnrýni á nýtt námsmatskerfi í grunnskóla virðist upprunnin af pólitískum ástæðum og mögulega hefur ekki tekist sem skyldi að koma á framfæri til almennings í hverju breytingarnar felast. mestu máli skiptir hins vegar, á þessum tímapunkti, að kennarar eru samþykkir kerfisbreytingunni. Breyting á námsmatskerfinu er ekki spretthlaup heldur tekur tíma að sjá árangurinn. Þórdís Jóna Lesa meira
Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda
EyjanGervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara við að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda. Gervigreindin er þó ekki hugsuð fyrir nemendur beint, enda er hún ekki komið á það stig að hægt sé að treysta því sem frá henni kemur. Ákveðið hefur verið að flýta innleiðingu samræmds matsferils í stærðfræði þannig að hún verður Lesa meira
Skólamál: Niðurstöður PISA sýna aukinn félagslegan ójöfnuð á Íslandi og færri afburðanemendur en í öðrum löndum
EyjanNiðurstöður PISA eru ekki samanburðarhæfar milli skóla og geta gefið mjög villandi mynd um stöðu einstakra skóla. Úr þeim má hins vegar lesa það að við höfum verið á rangri braut og að félagsleg staða hefur meiri áhrif en áður á stöðu íslenskra nemenda. Við erum nú orðin eins og hin Norðurlöndin hvað það varðar, Lesa meira
Skólamál: Framlög ríkisins til námsgagnagerðar hafa skroppið saman um 2/3 frá 1991
EyjanPólitísk óeining hefur komið illa niður á námsgagnagerð á Íslandi og á rúmum 30 árum hafa framlög ríkisins til námsgagnagerðar skroppið saman um 2/3, voru 21 þúsund krónur á barn árið 1991 en eru núna sjö þúsund krónur. Námsefnið er ekki endilega lélegt, sem slíkt, en það er gamalt og úr sér gengið og t.d. Lesa meira
Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi
EyjanTalið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því Lesa meira