Fá ekki að grafa sand upp úr Eyjafirði
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun sveitarstjórnar Hörgársveitar um að synja fyrirtækinu Gáseyrar ehf. um leyfi til efnistöku úr sjó við Gáseyri, við Eyjafjörð. Átti efnistakan að felast í því að grafa upp sand og nota hann í ýmsar framkvæmdir til að mynda vegna Dalvíkurlínu 2. Í úrskurðinum kemur fram að upphaflega sótti fyrirtækið Lesa meira
Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði
FréttirÍ tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi Eystra segir að tveir séu látnir eftir umferðarslys sem varð í Eyjafirðir fyrr í dag. Í tilkynningunni segir alvarlegt umferðarslys hafi orðið á Eyjafjarðabraut eystri, skammt norðan við Laugaland skömmu eftir kl. 13:00 í dag. Bíll hafi lent út af og tveir aðilar sem voru í honum hafi verið Lesa meira
„Ég fagna því að háskólasamfélagið sé komið á sömu skoðun og við“
EyjanEyjafjörður er ekki láglaunasvæði. Þetta er niðurstaða könnunar sem Gallaup framkvæmdi fyrir Einingu- Iðju og AFL Starfsgreinafélag og greint er frá í tilkynningu. Síðustu níu ár hefur Eining-Iðja í samstarfi við AFL Starfsgreinafélag fengið Gallup til að framkvæma viðamikla viðhorfs- og kjarakönnun á meðal félagsmanna sinna. Þessar kannanir eru sambærilegar könnunum sem nokkur önnur félög innan Lesa meira