fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

eyja

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Þorbjörg Sigríður: Seðlabankastjóri er spegill á óstöðugleikann og áhyggjur fólks af því hvað gerist næst

Eyjan
22.03.2024

Hér á Íslandi virðist vera sjálfvirkni í því að hækka skatta og búa til nýja hvort sem þörf er á því eða ekki. Sárlega vantar fleiri frjálslyndar raddir á Alþingi sem tala fyrir hófsemi í skattlagningu. Óeðlilegt er að almenningur fylgist með stýrivaxtaákvörðunum Seðlabankans eins og um íþróttakappleik sé að ræða. Einnig er óeðlilegt að Lesa meira

Nyrsta eyja heims reyndist ekki vera eyja þegar allt kom til alls

Nyrsta eyja heims reyndist ekki vera eyja þegar allt kom til alls

Pressan
18.09.2022

Á síðasta ári fundu danskir og svissneskir vísindamenn það sem þeir töldu vera nyrstu eyju heims. Hún fékk nafnið Qeqertaq Avannarleq sem þýðir einfaldlega „Nyrsta eyjan“. En nú er komið í ljós að „eyjan“ er ekki eyja. Qeqertaq Avannarleq er ísjaki. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Það var í leiðangrinum Leister Go North í síðasta mánuði sem í ljós kom að um ísjaka er að ræða. Í Lesa meira

Það getur kostað þig lífið að fara í land á þessari eyju

Það getur kostað þig lífið að fara í land á þessari eyju

Pressan
26.05.2021

Það býr enginn á eyjunni Ilha de Queimada Grande sem er undan strönd Sao Paulo ríkis í Brasilíu. Það er kannski ekki að furða því það getur orðið fólki að bana að fara í land á eyjunni. Eyjan er 430.000 fermetrar að stærð og er kölluð „Slöngueyjan“ meðal almennings. Ástæðan er að þar búa um 4.000 baneitraðar slöngur. Hvergi annars staðar í Lesa meira

Í fyrsta sinn í 300 ár er eyjan opin fyrir almenning

Í fyrsta sinn í 300 ár er eyjan opin fyrir almenning

Pressan
15.08.2020

Í fyrsta sinn í 300 ára hefur Sipson eyjan undan strönd Cape Cod í Bandaríkjunum verið opnuð fyrir almenningi. Eyjan hefur verið í einkaeigu síðan 1711 þegar Monomoyick ættbálkurinn seldi hvítum landnámsmönnum hana. Nú er eyjan í eigu Sipson Island Trust sem vonast til að geta komið eyjunni í fyrra horf með sjónarmið frumbyggja Norður-Ameríku, um að land sé gjöf sem allir geta notað, að leiðarljósi. Lesa meira

Danir ætla að vista flóttamenn á eyðieyju

Danir ætla að vista flóttamenn á eyðieyju

Pressan
04.12.2018

Fyrir helgi náði danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn, samkomulagi við Danska þjóðarflokkinn um fjárlög næsta árs. Samkvæmt þeim verður peningum veitt til nauðsynlegra framkvæmda á eyjunni Lindholm sem er við suðurodda Sjálands. Þar á að vista hælisleitendur og flóttamenn frá 2021. Eyja er óbyggð en er í dag notuð til rannsókna og tilrauna á dýrum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af