fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Eygló Mjöll Óladóttir

„Ég fór að hágráta þegar við fengum staðfest að það væri ennþá hjartsláttur“

„Ég fór að hágráta þegar við fengum staðfest að það væri ennþá hjartsláttur“

Fókus
24.12.2024

Eygló Mjöll Óladóttir er fjögurra barna móðir. Elsti drengurinn er átta ára og stúlkan, sem er yngst, er fimm mánaða gömul. Hver meðganga og fæðing var ólík hinum og hefur Eygló gengið í gegnum allan skalann. Fæðing elsta drengsins var mjög erfið og mikið áfall fyrir hana, hann fæddist með fæðingargalla og voru fyrstu dagarnir Lesa meira

Þráði stærri brjóst og lagði fermingarpeningana til hliðar fyrir stækkun – Lét taka púðana 9 árum seinna og útskýrir af hverju

Þráði stærri brjóst og lagði fermingarpeningana til hliðar fyrir stækkun – Lét taka púðana 9 árum seinna og útskýrir af hverju

Fókus
22.12.2024

Eygló Mjöll Óladóttir vissi frá unga aldri að hana langaði í stærri brjóst. Hún lagði fermingarpeninginn til hliðar fyrir brjóstastækkun og lagðist undir hnífinn stuttu eftir átján ára afmælið. Hún segir að brjóstin hafi verið eitthvað sem hún sá sig ekki án, hún hafi viljað láta grafa sig með þau, en fyrir tveimur árum fór Lesa meira

Eygló byrjaði að stunda sjálfsskaða sem barn – „Ég festist alveg í þessu og þetta varð bara verra og verra“

Eygló byrjaði að stunda sjálfsskaða sem barn – „Ég festist alveg í þessu og þetta varð bara verra og verra“

Fókus
21.12.2024

Eygló Mjöll Óladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Í þættinum opnar hún sig um andlega erfiðleika og hvernig hún byrjaði að skaða sjálfa sig sem barn. Hún ræðir einlæg um hvernig sjálfsskaðinn versnaði og versnaði og hvernig hún náði að lokum bata. Hún ræðir þetta nánar hér að neðan. Brotið er hluti af Lesa meira

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fókus
19.12.2024

Eygló Mjöll Óladóttir kynntist unnusta sínum, Sævari Hilmarssyni, fyrir áratug. Það mætti segja að upphaf ástarsögu þeirra sé með óhefðbundnari hætti en hann sat inni á Litla-Hrauni þegar þau kynntust og fór fyrsta stefnumótið fram innan veggja fangelsisins. Eftir það var ekki aftur snúið. Eygló var ástfangin upp fyrir haus og hélt áfram að heimsækja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af