Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“
FókusFyrir 5 klukkutímum
Eygló Mjöll Óladóttir kynntist unnusta sínum, Sævari Hilmarssyni, fyrir áratug. Það mætti segja að upphaf ástarsögu þeirra sé með óhefðbundnari hætti en hann sat inni á Litla-Hrauni þegar þau kynntust og fór fyrsta stefnumótið fram innan veggja fangelsisins. Eftir það var ekki aftur snúið. Eygló var ástfangin upp fyrir haus og hélt áfram að heimsækja Lesa meira