Eygló Fanndal með sögulegan árangur á Kúbu
Sport15.06.2023
Eygló Fanndal Sturludóttir átti sögulega frammistöðu á IWF Grand Prix 1-mótinu, sem haldið var í Havana, höfuðborg Kúbu í gær. Eygló gerði sér lítið fyrir og snaraði 100 kg fyrst allra íslenskra kvenna á móti. Þá náði hún 120 kg í jafnhendingu og því samanlögðum 220 kg sem einnig er Íslandsmet í samanlögðu. Þessi árangur Lesa meira