fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025

Eydís Líndal

Eydís Líndal skipuð í embætti forstjóra Landmælinga Íslands

Eydís Líndal skipuð í embætti forstjóra Landmælinga Íslands

Eyjan
02.07.2019

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Landmælinga Íslands til næstu fimm ára. Eydís hefur starfað hjá Landmælingum Íslands frá árinu 1999, síðast sem forstöðumaður yfir fagsviði miðlunar og grunngerðar og sem settur forstjóri frá september 2018. Eydís var staðgengill forstjóra frá 2007, þar til hún var settur forstjóri. Valnefnd skipuð Lesa meira

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Ekki missa af