fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

eyðimörk

Snjókoma í Sahara – Í þriðja sinn síðan 2017

Snjókoma í Sahara – Í þriðja sinn síðan 2017

Pressan
26.01.2021

Í síðustu viku varð sá sjaldgæfi atburður að það snjóaði í Sahara. Þetta var í fjórða sinn á síðustu 42 árum sem snjókoma mældist þar og í þriðja sinn síðan 2017. Sky News segir að snjóað hafi í bænum Aïn Séfra sem er um 1.000 metra yfir sjávarmáli. Snjókoman byrjaði eftir að frostið í bænum fór niður í 3 gráður. Íbúarnir Lesa meira

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Enn flækist málið um dularfulla minnisvarðann í Utah

Pressan
30.11.2020

Eins og DV skýrði nýlega frá þá fannst dularfullur minnisvarði, úr málmi, í miðri eyðimörk í Utah í Bandaríkjunum. Eins og við var að búast hafa miklar vangaveltur verið um uppruna minnisvarðans og ýmsar kenningar hafa verið settar fram. Því hefur verið velt upp að vitsmunaverur frá öðrum plánetum hafi komið honum fyrir, að um listaverk sé Lesa meira

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Þyrluflugmenn fundu dularfullan hlut í miðri eyðimörkinni

Pressan
25.11.2020

Þetta hófst sem hefðbundið eftirlitsflug hjá starfsmönnum Utah Department of Public Safety (almannaöryggisdeild ríkisins) á miðvikudag í síðustu viku. Eftirlitsferðin var farin í þyrlu. Þegar flogið var langt inn í eyðimörkina sá áhöfnin dullarfullan hlut standa þar. Hluturinn minnti áhöfnina einna helst á hlut úr kvikmyndinni „2001: A Space Odyssey“. CNN skýrir frá þessu. „Einn af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af