fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

eyðilegging

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Pressan
03.06.2021

Hópur 15 fíla hefur skilið eftir sig 500 kílómetra slóð eyðileggingar í Kína. Fílarnir sluppu út úr þjóðgarði í suðvesturhluta landsins í apríl og hafa síðan valdið miklu tjóni. The Guardian segir að þeir hafi meðal annars étið heilan maísakur upp til agna og jafnað hlöðu við jörðu og tæmt vatnstank. Upptökur sýna fílana á ferð í Lesa meira

Rúmlega 100 látnir í Líbanon og 4.000 særðir – „Við erum vitni að miklum hörmungum“

Rúmlega 100 látnir í Líbanon og 4.000 særðir – „Við erum vitni að miklum hörmungum“

Pressan
05.08.2020

Rauði krossinn segir að rúmlega 100, hið minnsta, hafi látist í sprengingunni miklu í Beirút í Líbanon síðdegis í gær. Rúmlega 4.000 særðust. Ástandið í borginni er skelfilegt og minnir einna helst á átakasvæði en eyðileggingin er gríðarleg. „Við erum vitni að miklum hörmungum. Það eru fórnarlömb og særðir alls staðar.“ Þetta sagði George Kettani, yfirmaður Rauða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af