Evrópubúar hafa hamstrað peningaseðla í heimsfaraldrinum
PressanEvrópskar peningaprentvélar stóðu ekki ónotaðar á síðasta ári ef miða má við mikla ásókn fólks í reiðufé. Evrópski seðlabankinn, ECB, telur að fólk geymi nú mikið magn af seðlum heima hjá sér. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Það sama gerðist í kringum aldamótin þegar líkur voru taldar á að tölvukerfi heimsins myndu hrynja því tölvur gætu ekki Lesa meira
Boruðu sig í gegnum vegg og stálu 6,5 milljónum evra
PressanUm klukkan 6 að morgni 1. nóvember heyrðu vitni borhljóð berast úr kjallara tollstöðvar í Duisburg í Þýskalandi. Þar voru þjófar á ferð. Þeir boruðu gat á vegg á milli peningahvelfingar og herbergis í kjallaranum. Úr hvelfingunni stálu þeir 6,5 milljónum evra í reiðufé og létu sig hverfa á brott. Bild skýrir frá þessu. Augljóst er að innbrotið Lesa meira
Baráttan um kórónuveirupeningana
PressanEndurreisnarsjóður ESB vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er 750 milljarðar evra og verður hluti upphæðarinnar beinn styrkur til aðildarríkjanna en hluti í formi lána. Ítalir geta notað 20 milljarða evra á næsta ári af þeim 200 milljörðum sem er reiknað með að þeir fái úr sjóðnum. Margir hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja fá sinn hlut Lesa meira
Seðlabankinn ætlar að selja evrur til að verja gengi krónunnar
EyjanÁsgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir að gengi krónunnar sé „orðið mjög lágt, mun lægra en fær staðist við eðlilegt framleiðslustig í efnahagslífinu“. Seðlabankinn er reiðubúinn til að selja 240 milljónir evra á næstu vikum til að auka stöðugleika á gjaldeyrismarkaði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásgeiri að hann eigi ekki endilega von á miklum Lesa meira
Telja að endurreisn þýsks efnahags taki tvö ár
PressanÓttinn við aðra bylgju kórónuveirunnar heldur aftur af endurreisn þýsks efnahags. Þess er vænst að hagvöxtur í landinu verði þremur prósentum meiri á þessum ársfjórðungi en þeim síðasta. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá hagfræðistofnuninni DIW. Fram kemur að þetta séu skýr merki um endurreisn en þrátt fyrir góðan vöxt þá muni væntanlega líða Lesa meira
Afkastamiklir glæpamenn – Fölsuðu 233 milljónir evra
PressanLögregla á Ítalíu, í Belgíu og Frakklandi handtók í síðustu viku 44 í umfangsmikilli aðgerð. Hinir handteknu eru taldir tilheyra glæpagengi sem er talið hafa prentað falsaða evruseðla að verðmæti 233 milljónir evra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Evrópulögreglunni Europol. Þetta er stærsta mál þessarar tegundar sem Evrópulögreglan hefur fengist við. Handtökurnar áttu sér allar stað á Lesa meira
Fundu 12,5 milljónir evra í reiðufé
PressanLögreglan í Eindhoven í Hollandi lagði nýlega hald á 12,5 milljónir evra í reiðufé. Peningarnir fundust í leyniherbergi í íbúð í borginni. Aldrei fyrr hefur hollenska lögreglan fundið svo mikið fé í einu. 35 ára karlmaður var handtekinn í tengslum við málið, hann er grunaður um peningaþvætti. Í íbúðinni fundust einnig vopn og seðlatalningavélar. Lögreglan Lesa meira
Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“
PressanÍ framtíðinni mun smámynt, sem fólk kastar í Trevi gosbrunninn í Róm, enda í borgarsjóði í stað þess að enda hjá góðgerðarsamtökum eins og verið hefur fram að þessu. Borgarstjórnin ætlar að nota peningana til framkvæmda og viðhalds í borginni sjálfri. Hér er ekki um neina smáaura að ræða því daglega er að meðaltali um Lesa meira