fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Evrópusambandið

Aðalheiður segir að flestum eigi að vera orðið ljóst að auðlindum landsins er ekki betur borgið utan ESB

Aðalheiður segir að flestum eigi að vera orðið ljóst að auðlindum landsins er ekki betur borgið utan ESB

Eyjan
13.07.2022

„Regluleg tíðindi af viðskiptum í íslenskum sjávarútvegi minna landsmenn á hversu stjarnfræðilegar fjárhæðir þar er sýslað með. Ekki einasta fer fyrir brjóstið á fólki að jógakennari í Grindavík auðgist um marga milljarða á slíkum viðskiptum, ættartengsla sinna vegna, heldur ekki síður hvernig alltaf finnast glufur á veikburða regluverki sem sett hefur verið upp til að Lesa meira

Evrópusambandið krefur AstraZeneca um afhendingaráætlun á umsömdu magni bóluefnis

Evrópusambandið krefur AstraZeneca um afhendingaráætlun á umsömdu magni bóluefnis

Pressan
28.01.2021

Fulltrúar Evrópusambandsins funduðu með fulltrúum bresk/sænska lyfjafyrirtækisins AstraZeneca í gær um afhendingu lyfjafyrirtækisins á bóluefni, gegn kórónuveirunni, til aðildarríkja ESB. Sambandið og AstraZeneca deilda nú um afhendingaráætlun fyrirtækisins eftir að það tilkynnti að það geti ekki afhent það magn bóluefnis á fyrsta ársfjórðungi sem samið hafði verið um og er rætt um að magnið verði allt að 60% minna. Sky News segir að Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum

Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum

16.06.2019

Bráðlega fagnar umsókn Íslands að Evrópusambandinu tíu ára afmæli sínu en hún var samþykkt á Alþingi þann 16. júlí árið 2009 en var síðan sett á ís. Árið 2013 komst Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn og hefur verið þar síðan og hefur formaðurinn, Bjarni Benediktsson, lýst því yfir að umsóknin verði ekki stöðvuð án þjóðaratkvæðagreiðslu. Eins og Lesa meira

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB

Pressan
17.05.2019

Frakkar og Þjóðverjar eru nágranna- og vinaþjóðir og samskipti ríkjanna eru með miklum ágætum. Í landamærahéruðum ríkjanna ferðast fólk mikið yfir til nágranna sinna til að sækja sér eitt og annað sem kannski ekki er í boði í heimalandinu eða er hagstæðara að kaupa hjá nágrönnunum, nú eða bara til að njóta þess sem nágrannarnir Lesa meira

Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband

Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband

Pressan
04.03.2019

Flóttamaður liggur á maganum bundinn á höndum og fótum. Gólfflísarnar eru blóðugar, andlitið er afskræmt. Fyrir aftan manninn stendur óþekktur maður og miðar svartri skammbyssu á hann. Þetta er ekki skáldskapur heldur það sem sést á myndum, sem voru teknar í Líbíu, af meðferð sem flóttamenn sæta þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 fjallaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af