Háir vextir hér á landi eru pólitísk ákvörðun sjálfstæðismanna, segir Kristrún Frostadóttir
EyjanKristrún Frostadóttir segir vel hægt að ná niður vöxtum hér á landi án þess að tekinn verði upp nýr gjaldmiðill. Hún segir háavexti hér á landi vera í boði stjórnmálanna, Sjálfstæðisflokksins, sem ekki megi heyra minnst á að sértækum að gerðum í tekjuöflun ríkisins sé beitt til að skapa stöðugleika og verja velferðina. Þess vegna Lesa meira
ESB umsóknin enn þá virk: Inga og Þorgerður með sitt hvora tillöguna
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar hafa báðar lagt fram þingsályktunartillögu um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Inga vill slíta þeim formlega en Þorgerður vill þjóðaratkvæðagreiðslu. „Alþingi samþykkti aldrei að slíta þessum viðræðum. Við viljum vita hvar við erum stödd. Liggur umsóknin ofan í skúffu og hægt að halda viðræðunum áfram hvenær Lesa meira
Mikill meirihluti vill kjósa um ESB aðild – Sjálfstæðismenn og Miðflokksmenn skera sig úr
FréttirRúmlega 57 prósent aðspurðra í nýrri könnun vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild Íslands. Innan við 19 prósent eru andvíg og tæplega 24 prósent hafa ekki skoðun á málinu. Af þeim sem hafa skoðun á málinu vilja því 75 prósent kjósa um aðild. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Maskína gerði fyrir Lesa meira
Aðalheiður segir að flestum eigi að vera orðið ljóst að auðlindum landsins er ekki betur borgið utan ESB
Eyjan„Regluleg tíðindi af viðskiptum í íslenskum sjávarútvegi minna landsmenn á hversu stjarnfræðilegar fjárhæðir þar er sýslað með. Ekki einasta fer fyrir brjóstið á fólki að jógakennari í Grindavík auðgist um marga milljarða á slíkum viðskiptum, ættartengsla sinna vegna, heldur ekki síður hvernig alltaf finnast glufur á veikburða regluverki sem sett hefur verið upp til að Lesa meira
Evrópusambandið krefur AstraZeneca um afhendingaráætlun á umsömdu magni bóluefnis
PressanFulltrúar Evrópusambandsins funduðu með fulltrúum bresk/sænska lyfjafyrirtækisins AstraZeneca í gær um afhendingu lyfjafyrirtækisins á bóluefni, gegn kórónuveirunni, til aðildarríkja ESB. Sambandið og AstraZeneca deilda nú um afhendingaráætlun fyrirtækisins eftir að það tilkynnti að það geti ekki afhent það magn bóluefnis á fyrsta ársfjórðungi sem samið hafði verið um og er rætt um að magnið verði allt að 60% minna. Sky News segir að Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum
Bráðlega fagnar umsókn Íslands að Evrópusambandinu tíu ára afmæli sínu en hún var samþykkt á Alþingi þann 16. júlí árið 2009 en var síðan sett á ís. Árið 2013 komst Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn og hefur verið þar síðan og hefur formaðurinn, Bjarni Benediktsson, lýst því yfir að umsóknin verði ekki stöðvuð án þjóðaratkvæðagreiðslu. Eins og Lesa meira
Djúp gjá á milli Þýskalands og Frakklands hvað varðar framtíðarstefnu ESB
PressanFrakkar og Þjóðverjar eru nágranna- og vinaþjóðir og samskipti ríkjanna eru með miklum ágætum. Í landamærahéruðum ríkjanna ferðast fólk mikið yfir til nágranna sinna til að sækja sér eitt og annað sem kannski ekki er í boði í heimalandinu eða er hagstæðara að kaupa hjá nágrönnunum, nú eða bara til að njóta þess sem nágrannarnir Lesa meira
Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband
PressanFlóttamaður liggur á maganum bundinn á höndum og fótum. Gólfflísarnar eru blóðugar, andlitið er afskræmt. Fyrir aftan manninn stendur óþekktur maður og miðar svartri skammbyssu á hann. Þetta er ekki skáldskapur heldur það sem sést á myndum, sem voru teknar í Líbíu, af meðferð sem flóttamenn sæta þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 fjallaði Lesa meira